Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 50
Á r n i F i n n s s o n 50 TMM 2012 · 2 ríkja sem heitið höfðu stuðningi við tillögu og málflutning Íslands, enda höfðu íslenskir embættismenn leitað stuðnings víða við þessa tillögu.42 Fimm árum síðar breytti Ísland afstöðu sinni, enda áhrifalaust og einangrað í umræðu um mat á ástandi lífríkis sjávar.43 Verstu útreiðina fékk Ísland í kjölfar 61. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna haustið 2006. Ísland kom þá í veg fyrir samþykki tillögu um tímabundið bann (moratorium) við botnvörpuveiðum á alþjóðlegu hafsvæði sem valda eyðileggingu á viðkvæmum vistkerfum eins og kóröllum á hafs- botni og í úthlíðum sjávartinda. Var afstaða Íslanda harðlega gagnrýnd í leiðara Washington Post.44 Í fyrsta uppkasti að lokayfirlýsingu Ríó +20 er málsgrein sem mjög svipar til þeirrar tillögu sem Ísland lagði fram 2002 og hafnaði 2004. 79. We endorse the Regular Process for the Global Marine Assessment as a credible, robust process, and support the completion of its first global integrated assessment of the state of the marine environment by 2014. We call for consideration of assess- ment findings in formulation of national, regional and global oceans policy.45 Upphafleg tillaga Íslands var betri en ráðamenn gerðu sér grein fyrir. Niðurlag Erfitt er að skýra það hagsmunamat sem lá að baki málflutningi íslenskra stjórnvalda á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Staðreyndin er hins vegar sú að verndun líffræðilegs fjölbreytileika, samstarf gegn mengun, alþjóðlegt samstarf um verndun og nýtingu auðlinda sjávar vék iðulega fyrir hug- myndafræðilegri baráttu stjórnvalda gegn málflutningi – jafnvel ímynd- uðum málflutningi – umhverfisverndarsamtaka. Hér hefur verið dregið fram að um alllangt skeið stóðu íslensk stjórnvöld fyrir eins konar herferð gegn umhverfisverndarsamtökum á alþjóðavett- vangi. Nú ber hins vegar að fagna skýrri og afgerandi stefnubreytingu Íslands gagnvart frjálsum félagasamtökum/umhverfisverndarsamtökum. Þessi stefnubreyting mun vafalaust auðvelda nauðsynlega viðhorfsbreytingu í málefnum hafsins, til að mynda hvað varðar verndun viðkvæmra svæða í djúpum úthafanna fyrir veiðum með botnvörpu, svo eitthvað sé nefnt. Tilvísanir 1 High Seas Alliance Briefing: http://highseasalliance.org/pdfs/HSA-Briefing-may11.pdf. Vef- síða sótt 20. janúar 2012. 2 Fréttaskýrendur myndu væntanlega gera því skóna að um sé að ræða áherslur ríkisstjórnar- innar fremur en persónulegt framtak forsætisráðherrans. 3 Aarhus Convention Membership reaches 45: Iceland ratifies far-reaching environmental rights treaty Sjá: http://www.unece.org/env/pp/news.html. Vef síða sótt 19. janúar 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: