Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 51
Í s l e n s k s t j ó r n v ö l d o g u m h v e r f i s v e r n d a r s a m t ö k
TMM 2012 · 2 51
Sjá einnig Human Rights and the Environment, Philosophical, Theoretical and Legal Per-
spectives, Linda Hajjar Leib, Leiden, Boston, 2011.
4 Í framlagi Íslands til undirbúnings Ríó +20 segir: „An important outcome of Rio +20 will be
a commitment to implement international policy on sustainable development at the country
and local level. This is best done through active engagement of governments with non-state
actors and civil society, by increasing public awareness and allowing international policy to
feed into national policy making and implementation at all levels. Partnerships for sustainable
development need to be strengthened as stressed in Agenda 21 and the Johannesburg Plan of
Implementation. Partnering with civil society organizations and businesses can be a productive
tool for knowledge and capacity building, financing and innovation. The private sector should
also be encouraged to work further towards greening their production and services.“
Sjá: http://www.uncsd2012.org/rio20/content/documents/625ICELAND%20-%20contribu-
tion%20Rio20.pdf. Vef síða sótt 18. janúar 2012.
5 Hér er líklega vísað til fyrstu umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi 1972, þar
sem samþykkt var að skora á ríki heims að stöðva hvalveiðar.
6 Þrátt fyrir fjölda dauðra hvala í nafni vísindarannsókna hafa enn ekki verið kynntar neinar
niðurstöður til stuðnings þessari fullyrðingu.
7 Velferð á varanlegum grunni, stefna og starfsáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
flokks, október 1991.
8 Grein 10: „Best verður tekist á við umhverfismál með þátttöku allra þegna sem hlut eiga að
máli á viðkomandi sviðum. Í hverju ríki skal sérhver einstaklingur hafa aðgang, eftir því sem
við á, að upplýsingum um umhverfið sem eru í vörslu opinberra aðila, þ. á. m. upplýsingum
um hættuleg efni og hættulega starfsemi í samfélagi þeirra, svo og tækifæri til að taka þátt í
ákvarðanatöku. Ríki skulu auðvelda og örva skilning og þátttöku almennings með því að veita
honum greiðan aðgang að upplýsingum. Raunverulegur aðgangur skal veittur að réttar- og
stjórnsýslukerfum, þ.á m. að réttarúrræðum.“ Þýðing Gunnars G. Schram í bók hans Framtíð
jarðar, leiðin frá Ríó, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1993.
9 United Nations Conference on the Environment and Development (UNCED).
10 Ibid.
11 The Rio Declaration, Philippe Sands í The Way Forward, Beyond Agenda 21, ritstjóri Felix
Dodds, London 1997.
12 Sjá: http://www.unece.org/es/press/pr2004/04env_p12e.html. Vef síða sótt 19. janúar 2012.
13 Sjá Umhverfisréttur, Gunnar G. Schram, Reykjavík 1993.
14 „Pólitísk og efnahagsleg áhrif umhverfissamtaka á alþjóðastjórnmál – Greining á áhrifum
Greenpeace á Íslandi.“ Kristín Ólafsdóttir, BA-verkefni í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands,
Október 1996.
15 Greenpeace calls for support for Iceland’s Oceans Protection Proposal, Statement by Green-
peace International, PrepComm IV, New York, March 11, 1992.
16 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18170647.
sgml&leito=Greenpeace#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012.
17 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18163048.
sgml&leito=hvalvei%F0ar#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012.
18 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18163456.
sgml&leito=hvalvei%F0ar#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012.
19 „Ég fæ alls ekki séð hvaða erindi hvalamálið á í skýrslu um öryggis- og varnarmál. Nema það sé
til þess að kasta einhvers konar rýrð á þessa svokölluðu alþjóðlegu öfgahópa í umhverfismálum
sem hafa hins vegar margir hverjir unnið mjög þarft starf einmitt í tengslum við höfin, að
koma í veg fyrir mengun hafsins og vinna gegn mengunarslysum á hafi úti. Þessir hópar hafa
í rauninni stutt við bakið á sjónarmiðum sem Íslendingar ættu að hafa í heiðri. Ég vil benda á
nýlega – þó það sé kannski eins og að nefna snöru í hengds manns húsi að tala um samtökin
Greenpeace á alþingi þá ætla ég samt að leyfa mér það og vona að það fyrirgefist og ekki sé
svo illa komið fyrir þingmönnum að þau séu bara útlæg gerð úr þingsölum nema í neikvæðri
merkingu …“
Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O4/r06180700.sgml&l
eito=hengds%5C0manns%5C0h%FAsi#word1. Vef síða sótt 22. janúar 2012.