Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 127
Á d r e p u r TMM 2012 · 2 127 límbandaverki Harðar Strikalotur frá 1974 og málverki okkar Cazar frá 1969. Í kaflanum í Listasögunni um optíska list er einnig fullyrðing sem við setjum stórt spurningar merki við. Um MoMA- sýninguna The Respon sive Eye (New York, 1965) skrifar höfundur: „Sýningin þótti takast vel en markaði þó í raun upphafið að endalokum hinnar optísku listar.“ Hér er hætta á grund vallar mis- skilningi. Hinn almenni lesandi sem veit ekki betur getur ekki skilið þetta öðruvísi en að optísk list sé búin að vera og það fyrir löngu; að verk okkar, og Harðar, hafi verið úrelt um leið og þau voru unnin. Op-listin varð vissulega fyrir barðinu á yfirgengilegum kommersíalisma í Bandaríkjunum, en í Englandi á árun- um rétt fyrir 1970 varð gjörbylting á umfjölluninni um litanotkun. Vegna rannsókna og þrautseigju Sydneys Harry (1912–1991) vaknaði alveg nýr skilningur á optískri litablöndun og kviklit. Rætur okkar í myndlistinni Við kynntumst Sydney Harry þegar við vorum við listnám í Englandi. Auk þess að vera sérfræðingur í lita- og skynjun- arfræðum og mjög vel þekktur á því sviði var hann frjór og næmur listamað- ur. Hann bjó yfir ógrynni þekkingar sem hann deildi af innblæstri með nem- endum og hélt um 900 hrífandi fyrir- lestra í helstu listaháskólum Englands, þar af oft í Bath Academy of Art þar sem við vorum við nám. Áhugi og þekk- ing Sydneys á litafyrirbærum átti rætur sínar að rekja til textíliðnaðarins en Sydney var yfirmaður textíldeildar Bradford-háskóla. Samlæg litablöndun eða kviklitur er mjög mikilvægur þáttur í textíl þegar mislitir þræðir liggja saman. Það voru að miklu leyti rann- sóknir Sydneys á þessu sviði sem kveiktu í okkur neista og urðu til þess að við fórum að gera eigin tilraunir. Vorum við lengi vel í bréfasambandi við Sydney sem hvatti okkur til dáða og taldi þær leiðir sem við fórum mjög nýstárlegar og áhrifamiklar. Áhrif Syd- neys koma fram víða og má glöggt sjá í verkum Bridget Riley sem var skiljan- lega mjög andvíg þeirri tískubólu sem fylgdi op-inu í Ameríku og tók að end- urskoða litanotkun sína um 1969 með aðstoð hans. Þessu til viðbótar má nefna áhrif Sydneys á verk Peters Sedgley sem þekkti Sydney og var, ásamt okkur, félagi í finnska Dimensio-hópnum. Hann þróaði sín frægu Videorotors eftir að hafa kynnt sér Harry’s Top; svart- hvítan snúningsdisk sem kallar fram liti þegar hann er lýstur með blikkandi flúor ljósi. Einnig vorum við í sambandi við Cyril Barrett (1925–2004) sem þá var prófessor í listfræði og heimspeki við háskólann í Warwick. Hann skrifaði kynningu á einkasýningu okkar Ljós og litir í Norræna húsinu 1972 og var frá upphafi mjög spenntur fyrir því sem við vorum að gera. Cyril Barrett er höfund- ur bókarinnar Op Art (Studio Vista, 1970) sem er mjög áhugavert og ítarlegt rit um þróun op-listar. Þar fer hann á faglegan og greinandi hátt í gegnum litanotkun í heimslista sögunni þ.á m. tengsl impressíonista við abstrakt- og optíska list. Cyril Barrett tekur einnig fyrir litaoptík og ljósfræðina en á meðan hann var að skrifa bókina afhenti Syd- ney Harry honum óútgefnar rannsóknir sínar. Fyrri rannsakendur (Chevreul, Rood o.fl.) höfðu ekki skoðað eða áttað sig á optískri litablöndun eða kviklit. Samvinna okkar og tilraunir með optíska litablöndun byrjar veturinn 1967–’68 og á meðan við vorum enn við listnám var okkur boðin þátttaka í opinberum sýningum í Englandi þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: