Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Qupperneq 126
Á d r e p u r 126 TMM 2012 · 2 Margrét Þ. Jóelsdóttir og Stephen Fairbairn Aflitaður sannleikur Í ritdómi sínum Bók hinna glötuðu tækifæra í síðasta hefti TMM (bls. 113) fjallar Aðalsteinn Ingólfsson um kafl- ann „Optísk list“ í 3. bindi nýútkominn- ar Listasögu og segir það ekki forsvar- anlegt að eigna hinni mætu listakonu Eyborgu Guðmunds dóttur allan heið- urinn af ástundun optískrar myndlistar á Íslandi. Hann nefnir sérstaklega verk okkar hjóna og tilraunir með liti. Verk okkar eiga rætur sínar í litaoptík, sem er einstaklega flókið fyrirbæri og byggir á öðrum forsendum en „svarthvít“ op-list. Það vekur furðu að hvergi í Listasög- unni er að finna heildstæða mynd af þróun optískrar myndlistar á Íslandi og þar vantar algjörlega rannsakandi og greinandi umfjöllun um litaoptík. Það lítur helst út fyrir að ástæðan fyrir því að umfjöllun um optíska myndlist er jafn endaslepp og raun ber vitni sé sú, að kaflanum hafi verið kippt þarna inn eftirá og höfundur fenginn til að skrifa um efni sem hann þekkti ekki nægilega vel. Þetta útskýrir ef til vill hvers vegna myndirnar eru valdar til að falla að fyrirfram ákveðnum ramma frekar en að heildar tengsl í íslenskri op- list séu skoðuð. Það vekur sérstaka athygli okkar hvernig höfundur líkir þeirri ágætu mynd Eyborgar Titrandi strengir við verk Josefs Albers. Höfundur fjallar um hvernig Eyborg notar grunnform og flata, sterka liti og skrifar orðrétt: „Þessi vinnuaðferð minnir á litafræði rann- sóknir Josefs Albers … en hann helgaði ‘ferhyrningnum allt sitt líf ’“ (skáletrun okkar). Stephen skrifaði BA-ritgerð sína um Bauhaus og stúderaði frumverk Albers alveg sérstaklega þegar hann vann sem leiðsögumaður og ræddi við Albers á Bauhaus-sýningunni í Royal Academy í London 1968. Hann varð þá heillaður af gagnvirkni litanna; hvernig þeir taka breytingum, virðast lifa sjálf- stæðu lífi og nánast losna frá myndflet- inum. Sá sem hefur upplifað litavirkn- ina í verkum Albers af eigin raun og stúderað hvernig ferningarnir framkalla lita- og dýptarflökt myndi ekki viðhafa þennan samanburð. Skýrt dæmi um það hvernig efni er látið falla að fyrirfram ákveðnum ramma er að finna í umfjöllun höfundar um hinn mikilhæfa lista- og fræðimann Hörð Ágústsson (3. bindi, Abstraktlistin eftir 1960). Skemmtileg aðkoma Harðar að litaoptík kemur ekki fram í Listasög- unni en hann vann fyrstu litaoptísku límbandamyndir sínar um 1974. Hann var ætíð mjög opinn gagnvart okkur, sýndi verkum okkar mikinn áhuga, leit- aði skýringa hjá okkur á því sem við vorum að gera og bauð okkur m.a. kennarastöður við MHÍ. Stephen átti langar viðræður við Hörð um litaoptík; samlæga litablöndun, kviklit og aðferða- fræði Josefs Albers. Hann nefndi við Hörð að það væri jafnvel hægt að nota límbönd í ýmsum litum eins og grafísk- ir hönnuðir notuðu á þeim tíma til að teikna línur, en svo sniðuglega vildi til að Hörður hafði erft heilan lager af lím- böndum frá föður sínum. Við höfum alltaf litið á límbandaverk Harðar sem litaoptík og náskyld því sem við höfðum verið að rannsaka. Hörður gerði það einnig og dró aldrei dul á áhrif okkar á þá breyttu stefnu sem hann tók. Kom það vel fram þegar við ræddum við hann við opnun sýningar hans á Kjar- valsstöðum 1976. Sem dæmi er fróðlegt að bera saman samlægu litavirknina í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.