Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 144
144 TMM 2012 · 2
Höfundar efnis:
Andrew Szymanski, f. 1985. Rithöfundur sem býr í Montréal. Fyrsta bók hans,
smásagnasafnið The Barista and I, kemur út hjá Insomniac Press í Toronto síðar á
árinu.
Anton Helgi Jónsson, f.1955. Skáld. Síðasta bók hans var Tannbursti skíðafélagsins og
fleiri ljóð, 2011.
Atli Bollason, f. 1985. Bókmenntafræðingur.
Ari Trausti Guðmundsson, f. 1948. Jarðfræðingur og rithöfundur. Hann hefur gefið
út tvær bækur á árinu 2012: Ljóðabókina Leitin að upptökum Orinoco og leiðarvísi
um gönguleiðir á íslenskum fjöllum: Summit, 100 Mountain hikes in Iceland.
Árni Björnsson, f. 1932. Þjóðháttafræðingur. Síðasta bók hans var „Í Dali vestur“.
Árbók Ferðafélags Íslands 2011.
Árni Finnsson, f. 1958. Formaður stjórnar Náttúruverndarsamtaka Íslands og situr í
stjórn Greenpeace á Norðurlöndum. Hefur starfað fyrir Greenpeace International,
WWF Arctic Programme og á ýmsum öðrum alþjóðlegum vettvangi náttúru-
verndarmála og sótti árleg þing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna frá 1999
til 2009.
Brynhildur Þórarinsdóttir, f. 1970. Rithöfundur og dósent við Háskólann á Akureyri.
Síðasta bók hennar var Óskabarn – bókin um Jón Sigurðsson 2011.
Brynja Þorgeirsdóttir, f. 1974. Fjölmiðlakona og háskólanemi.
Gísli Pálsson, f. 1949. Prófessor í mannfræði. Síðasta bók hans er Anthropology and
the New Genetics. Cambridge University Press, 2007. Íslensk þýðing: Lífsmark:
Mann(erfða)fræði, 2007. Þýð. Árni Óskarsson.
Kristian Guttesen, f. 1974. Skáld og háskólanemi. Síðasta bók hans var Glæpaljóð
2007.
Margrét Þ. Jóelsdóttir, f. 1944. Er starfandi myndlistarmaður ásamt manni sínum
Stephen Fairbairn. Margrét er einnig menntaður sérkennari og hefur skrifað barna-
bækur, smásögur og ljóð. Síðasta bók hennar var barnabókin Úti í myrkrinu, 2008,
myndskreytt af Stephen Fairbairn.
Óskar Árni Óskarsson, f. 1950. Skáld. Síðasta ljóðabók hans var Þrjár hendur 2910.
Russell Edson, f. 1935. Bandarískt skáld og teiknari.
Sigurður Örn Guðbjörnsson, f. 1966, mannfræðingur og skáld.
Sigurður Pálsson, f. 1948. Skáld. Síðasta bók hans var Bernskubók 2011.
Stefán Máni, f 1970. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Feigð, 2011.
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur.
Steinar Bragi, f. 1975. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Hálendið, 2011.
Stephen Fairbairn, f. 1947. Er starfandi myndlistarmaður ásamt konu sinni Margréti
Þ. Jóelsdóttur. Stephen hefur einnig starfað við grafíska hönnun um árabil.
Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur og verkefnastýra hjá Borgar-
bókasafni Reykjavíkur. Síðasta bók hennar er Sæborgin: stefnumót líkama og tækni
í ævintýri og veruleika. 2011.
Þorsteinn Antonsson, f. 1943. Rithöfundur og fræðimaður. Síðasta bók hans var
Þórðargleði. Þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar, 2011.