Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 80
B r y n j a Þ o r g e i r s d ó t t i r
80 TMM 2012 · 2
leið sterkt aðdráttarafl og vekja óendanlega forvitni. Þetta vissi Collodi – um
leið og Gosi verður drengur af holdi og blóði lýkur aðdráttarafli hans fyrir
lesendur og þar endar hann sögu sína snarlega. Hver hefur svo sem áhuga á
venjulegu, alþægu mannabarni af holdi og blóði?
Heimildaskrá
Benigni, R. (2002). Pinocchio. Framleiðandi Gianluigi Braschi. Melampo Cinematografica og
Cecchi Gori Group.
Cameron, J. (1991). Terminator 2: Judgment Day. Framleiðendur James Cameron, Stephanie
Austin, B.J. Rack, Gale Anne Hurd og Mario Kassar. TriStar Pictures.
Collodi, C. (1922). Gosi. Æfintýri gerfipilts. (Hallgrímur Jónsson þýddi). Reykjavík: Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar. [Upphaflega gefin út 1883].
Collodi, C. (1949). Gosi: saga um tréstrák. (Freysteinn Gunnarsson þýddi). Reykjavík: Leiftur.
[Endursögn].
Collodi, C. (1986a). The Adventures of Pinocchio/ Le Avventure Di Pinocchio. (Nicolas Perella
þýddi). Berkeley: University of California Press. [Upphaflega gefin út 1883].
Collodi, C. (1986b). Gosi. Saga af brúðudreng sem vann hetjudáðir. (Gísli Ásmundsson þýddi).
Reykjavík: Leiftur. [Endursögn].
Collodi, C. (1987). Gosi. Ævintýri spýtustráks. (Þorsteinn Thorarensen þýddi). Reykjavík: Fjölva-
útgáfan. [Upphaflega gefin út 1883].
Disney, W. (1981). Gosi í leikfangalandi. (Jón Orri þýddi). Reykjavík: Setberg.
Eduard, J. (1991). Gosi. (Þorsteinn frá Hamri þýddi). Reykjavík: Forlagið.
Haraway, D. (1991). A Cyborg Manifesto: Science, Technology, and Socialist-Feminism in the Late
Gosi hefur verið hengdur. Kötturinn og refurinn drepa Gosa við lok 15. kafla.
Collodi ætlaði sér að láta söguna enda þar. Teikningin er eftir Enrico Manzatti
frá árinu 1883, þegar Gosi kom fyrst út á bók (Collodi, 1883/1986a).