Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 47
Í s l e n s k s t j ó r n v ö l d o g u m h v e r f i s v e r n d a r s a m t ö k TMM 2012 · 2 47 stefnu stjórnvalda, Kyoto-málið eins og hann kallaði það. Hann líkti hug- myndafræði slíkra samtaka við hina „… blindu trú í hvalveiðimálinu þar sem við höfum orðið fyrir þrýstingi sem á ekkert skylt við sanna umhverfisverndar- stefnu.“ Íslendingar hafa ekki gengið á hönd slíkum skoðunum því þeir eiga allt sitt undir náttúrunni og sannri verndun hennar, þar sem þess er gætt að hún geti nýst mann- inum með sjálfbærum hætti. Stefna sem birtist með því offorsi sem ég áður lýsti er fyrir aðra en þá sem þiggja lífskjör sín af náttúrunni í þeim mæli sem Íslendingar gera.31 Forsætisráðherrann minntist ekki einu orði á efasemdir um niðurstöður Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, sem hann kynnti í ræðu sinni á gamlárskvöld 1997, tveimur vikum eftir að loftslags- þingi Sameinuðu þjóðanna í Kyoto lauk. Gagnrýni forsætisráðherrans var ekki eingöngu sprottin af pirringi vegna viðvarana um yfirvofandi loftslags- breytingar heldur einnig gremju hans vegna hrakfara eigin ríkisstjórnar við að berja í gegn veitulón á Eyjabökkum án þess að fram hefði farið lögbundið mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Fljótsdalsvirkjunar: Það gengur þvert á hagsmuni Íslands að falla fyrir þess háttar öfgum. Enda værum við þá að útiloka að njóta ávaxtanna af kostum landsins, hvort sem um er að ræða endurnýjanlega orkugjafa eða önnur gæði sem við verðum að nýta eigi áfram að vera lífvænlegt í landinu. Það duldist engum sem sat í þessum sal að ákvæði sem umhvn. þingsins beitti sér fyrir að sett yrði til að koma í veg fyrir afturvirkni laga um umhverfismat, tók ekki síst tillit til Fljótsdalsvirkjunar. Menn sem að því stóðu eiga ekki að hlaupa frá gerðum sínum í þeim tilgangi einum að slá pólitískar keilur.32 Rúmum fjórum mánuðum síðar dró Norsk Hydro sig úr Noral-verkefninu sem fól í sér byggingu 120 þúsund tonna álvers á Reyðarfirði og Fljótsdals- virkjun. Fyrirtækið upplýsti að Landsvirkjun og iðnaðarráðuneytið hefði farið fram á að það hefði engin samskipti við íslensk náttúruverndarsam- tök. Nýtt hvalveiðistríð eða gamalt? Í viðtali við Morgunblaðið þann 24. júlí 1998 skýrði Jón Baldvin Hannibals- son, þá sendiherra Íslands í Washington, ótta íslenskra stjórnvalda við auknar áherslur Bandaríkjastjórnar á verndun lífríkis sjávar og að „ástand lífríkis hafsins sé alvarlegra en talið var og að þetta sé jafnalvarlegt eða jafnvel alvarlegra umhverfisvandamál en hlýnun andrúmsloftsins af völdum gróður- húsaáhrifa.“ Sagði sendiherrann „… mjög margar vísbendingar, sem berast um að umhugsun og umfjöllun bandarískra stjórnvalda sé undir mjög sterkum áhrifum frá þeim öflum, sem þarna vilja ganga lengst.“ Hann telur að hætta sé á að hvalamálið endurtaki sig og bendir á að róttækasta tillagan sé sú að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: