Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 82
82 TMM 2012 · 2 Stefán Máni Ítalíuþríleikur ÓDAUðLEIKINN Hótelherbergið er lítið en bæði vel búið og þægilegt, svona þannig séð. Allt sem á að vera, ekkert sem á ekki að vera, snyrtimennska, nýtni og ófrumleiki í fyrirrúmi. Málverk af borginni, þá og nú. Eftirprentanir af ódýru drasli sem eng- inn tekur eftir. Ég hef ekkert að gera og tíminn líður hægt – kannski stendur hann í stað og ein mínúta er ein öld innan þessara pastellituðu veggja. Klukkan er orðin. Tíminn færðist áfram eftir allt saman, ótrúlegt en satt. Ég klæði mig og fer niður með lyftunni. Lobbýið er risastórt og stórglæsilegt. Ég borga ekki sjálfur fyrir herbergið. Ég myndi aldrei hafa efni á því. Þetta er glæsi- hótel í glæsiborg. Ljósmyndarinn bíður mín og stendur upp úr leðursófa þegar hann sér mig nálgast. Hann er gamall, ef til vill áttræður, og hann talar ekki ensku. Ég tala ekki ítölsku. Hann brosir og bendir mér á að fylgja sér. Við förum út, sem leið liggur eftir löngum rauðum dregli og gegnum fimm metra háar, sjálfvirkar glerdyr. Borgin er Mílanó. Breiðstræti, stór torg, háar byggingar, milljón bílar – bankar, tískuhús og dýrar verslanir. Lengra í burtu er drungalegi kastalinn með blóðugu söguna. Hér var Hemingway í stríðinu. Alla vega gerist ein sagan hans hér, á spítala fullum af særðum hermönnum og sætum hjúkkum. Ljósmyndarinn bendir mér hingað og þangað, stillir mér upp, segir eitthvað á ítölsku, brosir og kinkar kolli. Á einu torginu er fornbókabúð í færanlegum bás. Ljósmyndarinn tekur klappstól án þess að spyrja um leyfi, lætur mig setjast öfugan á hann, stillir mér upp – allt mjög tilgerðarlegt og listrænt – og tekur nokkrar myndir, greinilega bæði æstur og ánægður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: