Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 53
Í s l e n s k s t j ó r n v ö l d o g u m h v e r f i s v e r n d a r s a m t ö k TMM 2012 · 2 53 stjórnvalda í upphafi að upplýsingar um lifandi auðlindir sjávar [fiskstofna] yrðu hluti af matinu. Þessi afstaða Íslands er tilraun til að koma í veg fyrir að unnt verði að nota GMA sem tæki til að stjórna fiskveiðum á alþjóðlegum vettvangi. Sendinefnd Íslands á fundinum fyrir ári gerði ítarlega grein fyrir þessum sjónarmiðum, en talaði fyrir daufum eyrum. Fyrir fund- inn í ár var ljóst að afstaða ríkja til þessa hafði ekki breyst. Var því ákveðið af hálfu íslenskra stjórnvalda að Ísland myndi ekki taka þátt í fundinum að þessu sinni. Þess í stað var skjali þar sem lýst er afstöðu Íslands til málsins dreift í byrjun fundarins sem opinberu skjali S.þ.“ Skýrsla fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum um starfsemi 59. allsherjarþingsins 2004 / 2005 http://www.utanrikisraduneyti.is/media/Skyrslur/UN2004-5.pdf. Vef síða sótt 1. febrúar 2012. 42 Á vettvangi Sameinuðu þjóðannar er talað um Global Marine Assessment, eða Assessment of Assessment gefur ekki til kynna að matið takmarkist við mengun. Sjá: http://www.unga- regular-process.org/index.php?option=com_content&task=view&id=11&Itemid=11. Vef síða sótt 1. febrúar 2012. 43 Sjá http://www.utanrikisraduneyti.is/media/Raedurogerindi/Opnunarrada_GRAME.PDF. Vef síða sótt 1. febrúar 2012. Fram kemur að „The main recipients or end-users of the products of the regular process are national governments and intergovernmental organizations at the global and regional levels. M.ö.o. ekki frjáls félagasamtök. Ennfremur, segir að „… the aim of the process is to support existing governance mechanisms by providing information which is relevant to policymaking, but not prescriptive of what policies should be adopted. In other words, our objective in setting up the regular process is neither to supplant nor to complement existing governance mechanisms, but rather to reinforce them. For that reason, care should be taken not to encumber the institutional framework unnecessarily through the setting up of costly, complex and duplicative procedures.“ Í stuttu máli er átt við að hnattrænt mat á ástandi lífríkis sjávar skuldbindi ríki á engan hátt til að gera eitt eða annað. 44 Forystugrein Washington Post 3. desember 2006: Blame Iceland A tiny country that still hunts whales scuttles an effort to save the ocean bottom. Sunday, December 3, 2006 IN A FORM of fishing known as bottom trawling, huge, weighted nets are dragged across the ocean floor, destroying corals and just about everything else in their path. In U.S. waters, the practice is tightly regulated -- and forbidden in certain environmentally sensitive areas. On much of the high seas, however, it‘s open season. Delicate ecosystems get ravaged with nobody paying attention. The Bush administration, along with several other governments, has been pushing for a moratorium on unregulated trawling on the high seas. Last month, thanks in large part to Iceland, it failed to get that measure. Iceland did not act alone in preventing a ban: Russia, Japan, China and South Korea joined in. Iceland‘s embassy, in a statement, said it „strongly objects to claims, made by some envi- ronmental organizations, that it was in the forefront of blocking consensus“ to ban deep-sea bottom trawling. The denial is disingenuous. In closed-door negotiations, Iceland, along with Russia, took a particularly vocal and aggressive stand against strong action. Because the arcane rules of high-seas fishing are largely defined by consensus, even small countries that are genuine moral outliers in world attitudes toward oceans can prevent agree- ment. The result in this case was a mushy resolution that fell far short of what the administration and environmental groups wanted, which in turn is ominous for efforts to protect marine life in international waters. The world‘s oceans are heading toward environmental collapse, which only bold action will avert. It‘s hard to imagine that happening if a country that hunts whales and has a population smaller than Washington‘s can help block a common-sense proposal to safeguard the ecological health of the ocean floor. 45 The Future We Want – Zero draft of the outcome document, Sjá: http://www.uncsd2012.org/rio20/index.php?page=view&type=12&nr=324&menu=23. Vef síða sótt 18. janúar 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: