Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 134
D ó m a r u m b æ k u r 134 TMM 2012 · 2 mynd gróðærisins?), kynhlutverk (konur eru gerendur í bókinni, bæði Elísabet og stúlkan í myndasögunni eru þær sem leysa óreiðuna úr læðingi, en hvaða merkingu hefur það?), goðsagnir og trúarbrögð (sem Fríða Björk leggur áherslu á í sinni umfjöllun), mörk fant- asíu og veruleika, geðveiki og listar, þrá- hyggju og ástar og svo auðvitað spurn- ingar um form, en notkun myndasagna innan skáldsögunnar er bæði nýstárleg og vel heppnuð. Þáttur myndasagnanna kemur reynd- ar fram í orðum Láka, þegar hann reyn- ir að lýsa list sinni: „Ástæðan fyrir því að ég kýs að segja sögur með myndum er sú að ég trúi því að þannig komist ég nær því að höndla einhvern ósýnilegan mannlegan kjarna. Raunar er ég alltaf að höndla með hið ósýnilega. Þar verður galdurinn til. Í ginnungagapinu á milli ramma. Í togstreitunni milli myndar og texta. Í því sem ég gef til kynna eða ætl- ast til að lesandinn gefi sér …“ (115). Það má segja að þessi lýsing geti að mörgu leyti átt við ýmislegt af því sem Guðrún Eva fjallar um í sinni skáldsögu og gefur jafnframt til kynna ‚vanda- málin‘ við hana, en óreiðan sem ríkir innra með sögunni nær einnig útfyrir hana, eins og áður hefur komið fram og gerir það að verkum að verkið virðist á stundum við það að liðast í sundur og leysast upp. En kannski er það hluti af galdrinum, að skrifa bók sem þvert ofan í ætlun Davíðs verður ekki, og getur ekki orðið, að skipulagðri skráningu hins fullkomna skilnings, en er í staðinn undirlögð af illsku bókmenntanna. Tilvísanir 1 Georges Bataille, Literature and Evil, þýð. Alastair Hamilton, New York, M. Boyars 1985 (1957). 2 Þessi umfjöllun er byggð á ritdómi sem birt- ist á bokmenntir.is á síðasta ári. Þar hóf ég umfjöllunina á því að vísa til fyrri skáldsögu Guðrúnar Evu, Skaparans, og gaf þannig til kynna að sameiginlega þræði mætti finna milli þessara verka hvað varðar vangaveltur um sköpun. Hér verður þó ekki farið frekar út í þær vangaveltur, enda væru þær í sjálfu sér efni í aðra grein. Sjá einnig umfjöllun Björns Þórs Vilhjálmssonar um Skaparann í TMM 2.2009. 3 Hér mætti reyndar vel rifja upp ýmis goðmögn, þó aðallega gyðjur, sem eru í senn fulltrúar sköpunar og eyðingar. Þekkust er líklega hin indverska Kali. 4 Umfjöllun Fríðu var flutt 6. desember, 2011, og var, þegar þetta var skrifað, finnanleg á eftirfarandi vefslóð: http://www.ruv.is/frett/ bokmenntir/domur-um-allt-med-kossi-vek- ur. Umfjöllun Ingveldar birtist 10. desember, 2011, en grein hennar er enn óaðgengileg fyrir aðra en áskrifendur, sjá slóðina: http:// mbl.is/greinasafn/grein/1403328/?item_ num=1&searchid=f025c55186547211084522 fcf7874803a8f1ea55. Friðrika Benónýsdóttir fjallaði einnig um bókina í Fréttablaðinu, 22. nóvember, 2011, og er síst hrifin af verkinu, en nefnir þó einmitt hvernig sagan flakkar hratt á milli ólíkra sviða. Að lokum ber að nefna umfjöllun Erlu Elíasdóttur á vefsíðunni Druslubækur og doðrantar, http://bokvit.blogspot.com/2012/01/sem- kossinn-vekur.html, en hún leggur áherslu á þátt sköpunarinnar og er sammála greinar- höfundi um að þáttur Davíðs sé óþarflega veikur. Atli Bollason Sögusagnir Ragna Sigurðardóttir: Bónusstelpan, Mál og menning, 2011. Bónusstelpan (2011) er önnur skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur á tveimur árum sem fjallar öðrum þræði um íslenskan myndlistarheim. Sú fyrri, Hið full- komna landslag (2009), gerðist innan veggja Listasafns Íslands og tæpti meðal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.