Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Síða 65
L e s t r a r h e s t a m e n n s k a TMM 2012 · 2 65 hliða. Þannig ætti lestrarhestamennska að fá sömu athygli og aðrar íþróttir og lesandi börn að fá sams konar hvatningu til ástundunar og árangurs frá foreldrum sínum. Feður þurfa að færa sig upp að hlið mæðra, mæta á hliðar- línuna og taka að sér aukaþjálfun heima. Einna mikilvægast er að börnin sjái lesandi fyrirmyndir, að foreldrar þeirra lesi bækur þegar þau sjá til, að lestur verði ekki bara stundaður þegar ekkert betra býðst. Það teldist léleg íþróttamennska að æfa bara endrum og sinnum með hálfum huga. Hér þurfa foreldrar að líta í eigin barm og svara því sama og börnin. Hvað lásu þeir margar bækur undanfarinn mánuð? Það væri forvitnilegt að sjá hversu stór hluti foreldrahópsins les að minnsta kosti 10 bækur á mánuði eins og 4% 10–15 ára barna gera. Umræðan sl. mánuði hefur svo sannarlega verið til góðs. En er ekki hugsan legt að við höfum beint sjónum að röngum hópi? Höfum við ekki öll einhvern tímann glott yfir skilningsleysi eldri kynslóðar; skellt skollaeyrum við „heimur versnandi fer“ bölmóðnum? Börnin byrja ekki að lesa af því að við höfum áhyggjur af þeim. Og enn síður ef þau heyra sífellt að engin börn lesi lengur. Þau byrja einungis að lesa ef þau langar til þess og þau halda bara áfram að lesa ef þau hafa gaman af því. Við verðum að beita jákvæðri nálgun á vandamálið; færa athyglina frá bóklausu börnunum að þeim bókhneigðu til að læra af þeim. Það þarf að styrkja ungu lestrarhestana, efla sjálfstraust þeirra sem lesenda og búa til lesandi fyrirmyndir. Fullorðna fólkið verður um leið að taka lestraruppeldið fastari tökum, bæði heima og í skólunum. Lestrarhestamennskan þarf að verða fjölskyldusport. Þá gildir það sama um lesturinn og aðrar íþróttir: Iðkun er ákvörðun, framfarir verða ekki nema með æfingum og æfingarnar verða að vera fjölbreyttar eigi árangur að nást. Æfa þarf spretthlaupið eða hraðlesturinn, langhlaupið eða þrautseigjuna og þolinmæðina. Það er ekki nóg að hafa tæknina ef maður kemst aldrei í mark, nær aldrei að klára bók. Gera þarf styrktaræfingar, þ.e. bæta orðaforða, málskilning og lestækni. Loks má ekki gleyma að teygja og slaka á; að njóta lestrarins. Svo geta þeir keppt sem vilja, bæði í liðum og sem einstaklingar. Sennilega eru fá átök jafnþjóðhagslega hagkvæm og efling lestrar- áhuga barna. Málið snýst ekki bara um einfalt áhugamál barnanna heldur samkeppnisstöðu þjóðarinnar. Slakur árangur í lesskilningi dregur úr námsárangri barnanna og möguleika þeirra á menntun. Margar þjóðir í kringum okkur hafa blásið til sóknar í lestraruppeldinu og við eigum á hættu að dragast enn frekar aftur úr ef ekkert er að gert. Tilvísanir 1 Hér er vísað í rannsókn Þorbjörns Broddasonar, Börn og sjónvarp á Íslandi. Nýjustu niður- stöður er að finna í: Þorbjörn Broddason, Kjartan Ólafsson og Sólveig Margrét Karlsdóttir. 2009. Ný börn og nýir miðlar á nýju árþúsundi. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björns- dóttir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum X. Félags og mannvísindadeild (bls.253–262). Reykjavík: Félagsvísindastofnun HÍ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.