Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Blaðsíða 61
L e s t r a r h e s t a m e n n s k a TMM 2012 · 2 61 að móðirin læsi bækur og þar var fyrirmyndin komin. Börn sem teljast til bóklausra hafa hins vegar sjaldan lesandi fyrirmyndir heima hjá sér. „Jaaaa, það er kannski bara pabbi sem les dagblaðið en það er eiginlega enginn sko [að lesa], ekki nema það sé eitthvað verið að læra,“ sagði nemandi í 8. bekk sem rætt var við 2010. „Við erum ekkert svona lestrarfólk,“ sagði jafnaldri hans um fjölskylduna sína. Hvorugur þeirra las bækur sér til ánægju.29 Í framhaldi af þessum ummælum er forvitnilegt að setja kyn foreldranna í samband við menntun. Þá kemur í ljós að aukin menntun foreldra eykur líkurnar á því að börnin lesi daglega en það er sérstakt fyrir Ísland að menntun föður tengist ekki auknum líkum á því að börnin lesi daglega. Þessi börn eru samt ólíklegri til að hafna bókum alveg.30 Það er því mjög rökrétt að spyrja hvort íslenskir feður taki minni ábyrgð á lestraruppeldi barna sinna en mæður. Það er líka vert að velta því fyrir sér hvort þeir taki minni þátt í lestraruppeldinu en feður í nágrannalöndunum. Þessar vangaveltur myndu einhverjir setja í samband við lítinn lestraráhuga drengja og slakan árangur þeirra í lesskilningi en það orsakasamband hefur ekki verið reiknað út. Aukinn lestur – bætt lýðheilsa Líklega er hægt að fullyrða að orðið hafi vitundarvakning um minnkandi bóklestur barna. Það sem vantar til að fylgja henni eftir er aukin vitund um mikilvægi bóklestrar. Lesendur þessa tímarits hafa líklega flestir gaman af því að grípa í bók. Líklega gera þeir sér fulla grein fyrir tengslum bóklestrar og lesskilnings og þar með námsárangurs. Þau eru svo rökrétt þegar hugsað er út í það. En skyldu þeir vita að unglingar sem reykja eru 1,5 sinnum líklegri til að lesa aldrei bækur en reyklausir unglingar? Skyldu þeir vita að unglingar sem drekka áfengi eru 1,4 sinnum líklegri til að lesa aldrei bækur?31 Það er samband milli bóklestrar og áfengis- og tóbaksnotkunar í grunnskóla, tengsl sem eru sterkari en tengslin milli íþrótta og slíkra efna. Latir lesendur virðast frekar reykja og drekka. Samt sem áður er aldrei rætt um forvarnargildi bóklestrar. Ættu yfirvöld lýðheilsumála ekki að reka áróður fyrir lestri sem hluta af heilbrigðum lífsstíl og ábyrgu uppeldi? Hvers vegna er ekki hvatt til fjölskyldulestrar eins og hvatt er til samverustunda og gönguferða fjölskyldunnar?32 Kannski er vandinn einfaldlega sá að bóklestur hefur ekki átt nógu öfluga eða marga PR-fulltrúa. Ef raunverulegur vilji er til þess að efla lestraráhuga barna og unglinga þurfa allir sem bæklingi geta valdið að bera út boð- skapinn. Ráðherrar, rithöfundar, kennarar, knattspyrnumenn, popparar, pabbar og mömmur þurfa að gerast kynningarfulltrúar bókarinnar og reka áróður fyrir lestri barna. En það er ekki nóg að fullorðna fólkið taki við sér. Börnin verða sjálf að átta sig á gildi bóklestrar. Þegar bornir eru saman íslenskir og danskir lestrarhestar kemur í ljós að það sem helst greinir þessa tvo hópa að er að dönsku börnin hafa mun sterkari sjálfsmynd sem lesendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.05.2012)
https://timarit.is/issue/401778

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.05.2012)

Aðgerðir: