Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2012, Side 51
Í s l e n s k s t j ó r n v ö l d o g u m h v e r f i s v e r n d a r s a m t ö k TMM 2012 · 2 51 Sjá einnig Human Rights and the Environment, Philosophical, Theoretical and Legal Per- spectives, Linda Hajjar Leib, Leiden, Boston, 2011. 4 Í framlagi Íslands til undirbúnings Ríó +20 segir: „An important outcome of Rio +20 will be a commitment to implement international policy on sustainable development at the country and local level. This is best done through active engagement of governments with non-state actors and civil society, by increasing public awareness and allowing international policy to feed into national policy making and implementation at all levels. Partnerships for sustainable development need to be strengthened as stressed in Agenda 21 and the Johannesburg Plan of Implementation. Partnering with civil society organizations and businesses can be a productive tool for knowledge and capacity building, financing and innovation. The private sector should also be encouraged to work further towards greening their production and services.“ Sjá: http://www.uncsd2012.org/rio20/content/documents/625ICELAND%20-%20contribu- tion%20Rio20.pdf. Vef síða sótt 18. janúar 2012. 5 Hér er líklega vísað til fyrstu umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi 1972, þar sem samþykkt var að skora á ríki heims að stöðva hvalveiðar. 6 Þrátt fyrir fjölda dauðra hvala í nafni vísindarannsókna hafa enn ekki verið kynntar neinar niðurstöður til stuðnings þessari fullyrðingu. 7 Velferð á varanlegum grunni, stefna og starfsáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks, október 1991. 8 Grein 10: „Best verður tekist á við umhverfismál með þátttöku allra þegna sem hlut eiga að máli á viðkomandi sviðum. Í hverju ríki skal sérhver einstaklingur hafa aðgang, eftir því sem við á, að upplýsingum um umhverfið sem eru í vörslu opinberra aðila, þ. á. m. upplýsingum um hættuleg efni og hættulega starfsemi í samfélagi þeirra, svo og tækifæri til að taka þátt í ákvarðanatöku. Ríki skulu auðvelda og örva skilning og þátttöku almennings með því að veita honum greiðan aðgang að upplýsingum. Raunverulegur aðgangur skal veittur að réttar- og stjórnsýslukerfum, þ.á m. að réttarúrræðum.“ Þýðing Gunnars G. Schram í bók hans Framtíð jarðar, leiðin frá Ríó, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 1993. 9 United Nations Conference on the Environment and Development (UNCED). 10 Ibid. 11 The Rio Declaration, Philippe Sands í The Way Forward, Beyond Agenda 21, ritstjóri Felix Dodds, London 1997. 12 Sjá: http://www.unece.org/es/press/pr2004/04env_p12e.html. Vef síða sótt 19. janúar 2012. 13 Sjá Umhverfisréttur, Gunnar G. Schram, Reykjavík 1993. 14 „Pólitísk og efnahagsleg áhrif umhverfissamtaka á alþjóðastjórnmál – Greining á áhrifum Greenpeace á Íslandi.“ Kristín Ólafsdóttir, BA-verkefni í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Október 1996. 15 Greenpeace calls for support for Iceland’s Oceans Protection Proposal, Statement by Green- peace International, PrepComm IV, New York, March 11, 1992. 16 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18170647. sgml&leito=Greenpeace#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012. 17 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18163048. sgml&leito=hvalvei%F0ar#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012. 18 Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O3/r18163456. sgml&leito=hvalvei%F0ar#word1. Vef síða sótt 24. janúar 2012. 19 „Ég fæ alls ekki séð hvaða erindi hvalamálið á í skýrslu um öryggis- og varnarmál. Nema það sé til þess að kasta einhvers konar rýrð á þessa svokölluðu alþjóðlegu öfgahópa í umhverfismálum sem hafa hins vegar margir hverjir unnið mjög þarft starf einmitt í tengslum við höfin, að koma í veg fyrir mengun hafsins og vinna gegn mengunarslysum á hafi úti. Þessir hópar hafa í rauninni stutt við bakið á sjónarmiðum sem Íslendingar ættu að hafa í heiðri. Ég vil benda á nýlega – þó það sé kannski eins og að nefna snöru í hengds manns húsi að tala um samtökin Greenpeace á alþingi þá ætla ég samt að leyfa mér það og vona að það fyrirgefist og ekki sé svo illa komið fyrir þingmönnum að þau séu bara útlæg gerð úr þingsölum nema í neikvæðri merkingu …“ Sjá: http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/116/O4/r06180700.sgml&l eito=hengds%5C0manns%5C0h%FAsi#word1. Vef síða sótt 22. janúar 2012.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.