Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 74

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 74
76 Þá má nefna kenninguna um réttlátan heim (e. just world theory).29 Samkvæmt henni verður neikvæður skilningur á fórnarlömbum nauðgun­ ar til vegna leiðréttingar á því sem telst óverðskulduð athöfn. Samkvæmt þessu sjónarmiði finnur fólk fyrir hvöt til þess að trúa því að heimurinn sé sanngjarn, að fólk fái til baka það sem það á skilið, og eigi skilið það sem það fær frá heiminum. Þetta er talið viðhalda tilfinningu um stjórnun á umhverfinu. Að trúa því að óæskilegir hlutir hendi fólk án augljósrar ástæðu veldur óreiðu og ógnar tilfinningu fólks um að það hafi stjórn á aðstæðum og umhverfi sínu. Ef fórnarlamb er talið verðskulda ógæfu sem það verður fyrir hjálpar það aðilum að endurheimta þá þægilegu sýn að heimurinn sé sanngjarn, skipulegur og réttlátur.30 Nauðgunarmýtur ýta undir hugmyndir um þolendaábyrgð og þá trú að fórnarlambið eigi ein­ hverja sök á nauðguninni en það dregur úr eða réttlætir athafnir nauðg­ arans. Nina Burrowes hefur bent á að samfélagið hafi tilhneigingu til þess að finna leiðir til þess að leggja ábyrgð á fórnarlömb. Enginn vilji horf­ ast í augu við þann raunveruleika að allir geti orðið fyrir kynferðisbroti og að „venjulegt“ fólk geti verið kynferðisbrotamenn og nauðgarar.31 Hugmyndafræðin um þolendaábyrgð getur orðið þáttur í ákvörðun lög­ reglunnar eða saksóknara og haft áhrif á tíðni sakfellinga og saksókna í málum. Í rannsókn sem Frohman gerði á vesturströnd Bandaríkjanna kom fram að saksóknarar væru ekki eins líklegir til þess að fara fyrir dómstóla með mál þar sem fórnarlamb viðurkenndi að hafa daðrað við hinn brotlega áður en brotið átti sér stað, þegið heimboð hans, samþykkt einhverjar kynferðislegar athafnir eða verið undir miklum áhrifum áfengis.32 Algengt er að fólk geri sér ákveðna mynd af einstaklingum sem nauðga. Þetta eru þá einstaklingar sem eru fjarlægir okkur og við getum forðast með tiltekinni hegðun. Við teljum okkur geta fyrirbyggt nauðganir með 29 Chris L. Kleinke og Cecilia Meyer, „Evaluation of a rape victim by men and women with high and low belief in a just world“, Psychology of Women Quarterly, 14/1990, bls. 343–353. 30 Amy Grubb og Emily Turner, „Attribution of blame in rape cases: A review of the impact of rape myth acceptance, gender role conformity and substance use on victim blaming“, Aggression and violent behavior, 5/2012, bls. 444–445. 31 Nina Burrowes, „Responding to the challenge of rape myths in court“, nbresearch, 2013, London, sótt 27. nóvember 2018 af http://nb­research.com/wp­content/ uploads/2013/04/Responding­to­the­challenge­of­rape­myths­in­court_Nina­ Burrowes.pdf. 32 Lisa Frohmann, „discrediting victims’ allegations of sexual assault: Prosecutorial accounts of case rejection“, Social Problems, 2/1991, bls. 213–226. Þórhildur og ÞorgErður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.