Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Page 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Page 120
122 ‘vændiskarl’. Allt gleði-orðasafnið þarf að hafa í huga þegar lagt er mat á merkingu orðanna og orðaval og afstöðu Íslendinga til karla og kvenna sem stunda skemmtanir eða vændi. Merkingarskýringar orðabóka hafa ef til vill ýtt undir óánægju sumra kvenna með merkingarmun orðanna gleðimaður og gleðikona. Þær má nefnilega túlka þannig að orðið gleðimaður hafi átt við um eftirsótta og jafnvel aðdáunarverða manngerð, karlmann sem er hrókur alls fagnaðar, en orðið gleðikona hafi einungis haft niðrandi merkingu sem sé afsprengi hugsunarháttar feðraveldis. Eins og fram hefur komið er þetta ekki alls kostar rétt og önnur hlið á sögu orðsins gleðikona, eðli skrauthvarfa, er yfirleitt ekki nefnd þegar merking orðanna gleðimaður og gleðikona er borin saman. Skrauthvörf felast í því að velja fallegt eða kurteislegt orð um fyrirbæri sem mælandanum þykir ekki við hæfi að nefna sínu venjulega nafni. Þeir sem fyrstir notuðu gleði-orð um vændiskonu hafa valið orð sem var síður meiðandi en orð sem fyrir voru. Þetta hefur varla verið gert í niðrandi tilgangi, heldur hafa skrauthvörfin fremur verið leið til að komast hjá því að segja berum orðum hvaða starfsemi átt var við. Hins vegar er því ekki að neita að afstaða samfélagsins til skemmtana kvenna og vændis hefur valdið því að merkingarbreytingarnar frá ‘fjörug kona, kona gefin fyrir skemmtanir’ til ‘lauslætisdrós’ og ‘vændiskona’ flokkast sem niðrun og orðið gleðikona hefur jafnvel orðið að skammaryrði. Því kemur ekki á óvart að íslenskar konur hafi ekki viljað una því að orðið gleðikona hafi þróast á þennan hátt en orðið gleðimaður ekki. Ú T D R Á T T U R Gleðimenn, gleðimeyjar og Gleðikvennafélag Vallahrepps Um sögu nokkurra gleði-orða og endurheimt orðsins gleðikona Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um karla og konur. Merking þessara orða og notkun er borin saman til þess að kanna hvort orðin um karla séu almennt hlutlausrar merkingar (‘fjörugur maður, samkvæmismaður’) en orðin um konur hafi neikvæða merkingu (‘lauslætisdrós, vændiskona’). Rætt er um eðli þeirra málbreytinga sem gleði-orðin hafa orðið fyrir, m.a. að hve miklu leyti lántaka úr erlendu máli hafi komið við sögu. Flokkun Lars-Gunnars Andersson á Guðrún Þórhallsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.