Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Síða 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Síða 159
163 án gildra ástæðna verið skilnaðarsök“.38 Í þessari rannsókn komu réttinda- skýringar fram hjá þolendum, bæði varðandi hegðun gerandans og viðhorf samfélagsins: Ég vildi að stráknum sem nauðgaði mér hefði ekki verið kennt að hann ætti það inni hjá mér að ég myndi sofa hjá honum. Hér sést mjög skýrt að þolandinn telur samfélagið og viðhorf sem strákum séu kennd vera stóran orsakaþátt í ofbeldinu. Í ástarsamböndum geta slík- ar hugmyndir um réttindi einnig komið við sögu, þ.e. að konum sé skylt að veita maka sínum kynlíf: „Ef ég fæ ekki að ríða þér, þá er ég hættur með þér.“ Ég veit ekki hversu oft þessi setning hefur spilast í hausnum á mér og mér hefur langað að fara aftur í tímann og knúsa brotnuðu litlu mig og segja að ég eigi að standa með sjálfri mér. Hér setur þolandinn fram réttindaskýringu í þeim skýra tilgangi að hafna henni. Réttindaskýringar má sjá víða í samfélaginu, til dæmis meðal hóps sem nefnir sig „incels“ og segist stunda skírlífi gegn vilja sínum (e. invol- untarily celibate). Meðlimi hans má finna víða um heim en þeir álíta að karl- ar eigi rétt á kynlífi og að það sé óréttlátt ef konur vilji ekki stunda kynlíf með þeim. Viðbrögð þeirra við meintu óréttlæti eru hatur og ofbeldi, en nýlega hafa einstaklingar sem kenna sig við þessa hreyfingu gerst sekir um hryðjuverk.39 Réttindaskýringar eru því hættulegar vegna þess að þær eru notaðar til að réttlæta yfirstaðið ofbeldi og það sem meira er, þær geta einnig stuðlað að frekara ofbeldi seinna meir, líkt og aðrar ranghugmyndir sem eru notaðar til að réttlæta ofbeldi. Síðasta samfélagslega skýringin er hlutgerving, en hún felur í sér að fólk er metið út frá útliti og notagildi fyrir aðra. Það á sérstaklega við um konur, sem þá eru metnar eftir því hvernig líkamar þeirra geta nýst til 38 Ármann Snævarr, Sifjaréttur II (4. útgáfa), Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1988, bls. 351. 39 Alek Minassian drap 10 manns í apríl 2018 í Toronto, Kanada, og Elliot Rodger drap 6 manns í maí 2014 í Kaliforníu, Bandaríkjunum, en báðir kenndu sig við Incel hreyfinguna. Sjá Robin Abcaria, „The idea of an incel rebellion would be laughable if it hadn’t already resulted in so many murders“, Los Angeles Times, 8. maí 2018, sótt 12. júní 2018 af http://www.latimes.com/local/abcarian/la-me-abc- arian-incels-20180508-story.html. „ÞÚ VEIST ÞÚ VILT ÞAð“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.