Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Side 172

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Side 172
177 allar þessar byltingar í kringum mig taldi ég mig öruggari, fann ég fyrir skjóli, ég gat verið nokkuð viss um að mæta skilningi. Þetta var allavega ekki lengur tabú eða hvað? Í skáldsagnaskrifum mínum upplifði ég hér í fyrsta sinn lækningarmátt bókmenntanna. Það var auðvitað ekki auðvelt að skrifa um þessa hræði- legu nótt heilum þrjátíu árum síðar (hér naut ég þó reynslu minnar sem leiðsögumaður um víti fyrir skáldaða ferðamenn) en það reyndist einnig vera heilandi, líkt og síðbúin áfallameðferð fyrir sálina. Og aldrei hafði ég betur upplifað forréttindin sem fylgja því stundum að vera rithöfundur. Hér gat ég í senn skrifað mig undan þungu fargi og notað það sem efni í góðan kafla. Þá var það skref að baki. Vissulega erfitt, en því fylgdi líka vellíðan. Og síðan kom bókin út. Nauðgunin var ekki höfuðatriði í skáldsögunni en þó mikilvægur þáttur, einskonar holdlegur hápunktur sársaukans sem ég upplifði þennan vetur og vildi lýsa í bókinni. Og auðvitað heyrði ég strax fyrir mér spurninguna: „Gerðist þetta í alvörunni?“ Og auðvitað var ég tilbúinn að svara: „Já, þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga. Það væri nú ansi fáránlegt af mér að dikta slíkt upp.“ Ég ætlaði ekki að fela mig á bakvið eitthvert skáldskaparhjal, eitthvað „bókmenntirnar lúta sínum lög- málum“-bull. Slíkt hefði ekki bara verið absúrd heldur einnig merki um heigulshátt. Kynningarviðtölin fóru af stað og í einu þeirra kom ég út úr skápnum: Já, mér var í alvöru nauðgað. Daginn eftir mátti lesa á flestum vefmiðlum landsins nánast sömu fyrirsögnina: „Hallgrími Helgasyni var nauðgað“. Ég horfði á þetta með hryllingi, í nokkrar mínútur – hvað í and- skotanum hafði ég gert núna? – uns það rann upp fyrir mér að þessi fyrir- sögn hafði auðvitað sést hundrað sinnum áður, en alltaf um konur, aldrei um karlmann. Það var kominn tími til, hugsaði ég. Dagana á eftir urðu ýmsar umræður og ég fékk að auki góðar kveðjur. Fjölmargir (reyndar 90% af þeim konur, „vitrara kynið“) urðu til að klappa mér á bakið, læka á Facebook og senda stuðningskveðjur: Gott hjá þér að koma út með þetta. En í vikunni þar á eftir kom eitthvað sem ég hafði gleymt að reikna með, því nú létu gömlu karlarnir til skarar skríða: Þarna gerðir þú mistök, „maður á aldrei að afhjúpa sína veikustu bletti“ skrifaði þekktur eldrimaður í pósti til mín. (Og ég sem hélt að listin snerist m.a. um það að vinna með sína „veikustu bletti“.) Þá skrifaði gamall geðlæknir blaðagrein um það sem hann kallaði „Aumingja vikunnar“ og fyrrverandi ritstjóri tók undir og talaði um „sálræna stólpípu“. Loks steig fram kollegi í UM HINN SÁRSAUKANDI SÁRSAUKA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.