Úrval - 01.12.1945, Side 2

Úrval - 01.12.1945, Side 2
Nutímamaðurinn er orðinn á eftir tímanum. Eins og getið er um í formála að greininni „Nútímamaðurinn er orðinn á eftir tímanum," barst Saturday Review fjöldi bréfa út af greininni. Til fróðleiks og glöggvunar fara hér á eftir nokkur af bréfunum, og hafa einkum orðið fyrir valinu þau bréf, sem draga fram önnur sjón- armið en greinin sjálf túlkar. Herra: Eg las forustugrein yðar af mikilli hrifningu og vil ekki láta hjá líða að færa yður hamingjuóskir minar. Ég hefði samt kosið, að þér hefðuð lagt meiri áherzlu á, hve skyndilega hinir nýfengnu yfir- burðir okkar í hernaði hafa orðið að engu. Enginn virðist hafa vakið athygli á þessari staðreynd, en mér virðist, að áhrifa- máttur hers og flota Bandaríkj- anna hafi ekki síður orðið að gjalti fyrir kjarnorkusprengj- unni en Hiroshima. Með þúsund slíkum sprengjum gæti Holland með óvæntri árás lagt okkur að velli . . . Hugtakið stórveldi er orðið al- gerlega villandi. Eftir að djöfull- inn hefir nú verið leystur úr hlekkjum hefir jafnvel minnsta þjóð jarðar möguleika til að gjöreyða stærstu þjóð heims ... Það verður erfitt fyrir Ame- ríkumenn að skilja, að hersveit- irnar og flotinn, sem þeir eru svo hreyknir af, séu raunverulega einskis megnug, en þeim væri hollast að gera sér það ljóst sem fysrt. — G. W. Johnson, New York. Herra: Rödd mín verður líklega rödd hrópandans — einu and- mælin gegn forustugrein yðar „Nútímamaðurinn er orðin á eftir tímanum." Þó að í grein yðar sé margt vel sagt og vekjandi, er bersýni- legt, að óttinn er aflvaki hennar, og hún virðist einkum skírskota til sömu kenndar hjá lesendum yðar (óttans til hins óþekkta). Þér hvetjið til að einstaklingar af öllum þjóðum heims þyrpist saman, blaðrandi og biðjandi þess, að stjórnmálamennirnir, sem ráða munu hinni nýju heimsstjóm, forði þeim — að minnsta kosti þeim, sem kjósa rétt — frá algjörri tortímingu. öguðleg hræðsla við tilliugsun- ina um kjarnorkusprengjuna er að minu viti dálítið brosleg. Er nokkuð óttalegra að brenna til bana af völdum atómsprengju, en af völdum eldvörpu? Þér viljið að maðurinn bæli niður keppnihvöt sina og gerist algjör samvinnumaður. Eg neita því ekki, að heimurinn hafi þörf fyrir meiri samvinnu. En mér virðist það vera náttúrulögmál, að öll öfl, bæði lifræn og ólífræn, séu samkeppnisöfl. I jurtaríkinu Framh. á 3. kápusíðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.