Úrval - 01.12.1945, Side 4

Úrval - 01.12.1945, Side 4
2 tTRVAL, ennþá yfir Hiroshima, spurði hann sjálfan sig spurninga og fann engin svör. Mikilvægasta spurningin var um mannseðlið sjálft. Er hernaður mönnum í blóð borinn? Ef svo er, hvað er þá langt þangað til þeir nota tækin, sem þeir hafa nú fundið upp, til að tortíma sjálfum sér ? — Hvað er gjöreyðingin langt undan ? Ef þessu er ekki þannig varið, hvernig eiga þá mennirn- ir að túlka sína eigin reynslu, sem er sú, að friður hefir ekki verið nema 300 ár í allri sögu mannkynsins ? Nátengdar þessari spurningu eru aðrar, sem ekki lítur út fyr- ir að, hægt sé að svara ákveðið. Jafnvel þó að gert sé ráð fyr- ir, að haldið verði í skefjum uppfinningum, sem stuðla að eyðileggingu, hverjar eru þá breytingarnar, sem þessi nýja öld færir eða knýr fram í hvers- dagslífi manna, í menningu, uppeldi, heimspeki, trúarbrögð- um og félagsmálum? Þegar þetta er hugleitt, ætti ekki að vera nauðsynlegt að sýna sérstaklega fram á, að 6. ágúst 1945 urðu tímamót. Ein- urn kafla í sögu mannkynsins var skyndilega lokið, og annar hófst. Þetta gerðist, þegar smá- hlutur var látinn svífa til jarð- ar í fallhlíf yfir Japan. Ekki ætti heldur að þurfa að færa rök að gjörbyltingareðli þessarar nýju aldar, sem tekur til alls í mannlífinu, allt frá vél- unum til siðfræðinnar, frá stjórnmálum til skáldskapar. í stuttu máli má segja, að þessi nýja öld geri framleiðsluna og starfsaðferðir manna úreltar, og ekki einasta það, heldur líka manninn sjálfan. Það eru ekki nema tvær dýra- tegundir í náttúrunni, sem kunna að heyja stríð, mennirnir og mauramir. Það kann að virðast kaldhæðni örlaganna, að báðar þessar tegundir hafa margbrotið félagslegt skipulag. Allir skordýrafræðingar eru þeirrar skoðunar, að hernaður- inn sé maurunum í blóð borinn, en mannfræðingar og líffræð- ingar eru ekki á einu máli um, hvort þessu sé þannig farið um manninn. Margir vísindamenn telja, að maðurinn hafi innra með sér afl til að afstýra styrjöldum. Julian Huxley gerir mikinn greinarmun á mannlegu eðli og tjáningu mannlegs eðlis. Þannig sýna styrjaldir ekki mannseðlið sjálft, heldur hitt, til hvers
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.