Úrval - 01.12.1945, Page 9

Úrval - 01.12.1945, Page 9
NÚTlMAMAÐURINN ER ORÐINN A EFTIR TlMANUM 7 út af fyrir sig. Það er ekki að eins, að þetta sé mjög ósenni- legt, heldur mundi það eggja aðrar þjóðir til að leggja sig í framkróka til að finna hið sama. I allri mannkynssög- unni er ekki eitt einasta dæmi til, að nýtt vopn hafi leynzt með einni þjóð eða þjóðum. Fyrr eða síðar verða undirstöðuaðferð- irnar alþekktar eða það sama er fundið upp með svipuðu móti. Áður en langt um líður verður atómsprengjan jafn alþekkt og flugsprengjurnar, rakettu- sprengjurnar og radartækin. Við vorum ekki einu hestarn- ir í þessu kapphlaupi um atóm- sprengjuna. Það vildi bara svo til, að við urðum fyrstir að marki. Nú þegar verður vart við þann hugarburð, sem að vísu er freistandi, en hættulegur, að atómsprengjan sé svo hræðileg og óttinn við hefnd svo mikil, að við munum hafa séð fyrir end- ann á allra síðustu styrjöldinni. Þetta er að vísu rökrétt, en stríðið virðir engin rök, hvort sem þau eru hálf eða heil. Sagan kennir okkur, að stríðshættan aukist í réttu hlutfalli við vopnastyrkinn. Því fer fjarri, að atóm- sprengjan útrými styrjöldum. Hún skapar ótta og tortryggni um heim allan, meðan alheims- stjórn er ekki komin á laggirn- ar. Sérhver þjóð lifir í stöðug- um kvíða og veit ekki nema áform og ágengni annarra þjóða gæti komið þeim til að gera til- raun til gjöreyðingar. Mismim- urinn, sem hlýtur að vera á þjóðunum, og sennilega væri hægt að jafna, gæti nú verið eins og merki um árás þegar í stað, svo að hin þjóðin geti ekki orðið fyrri til. Nei, það fær enginn huggun af þeirri kenningu, að stríð sé nú of hræðilegt. Það er aðeins til ein leið að ná stjóm á þess- ari eyðileggjandi atómorku og það er með alheimsyfirstjórn, ekki óformlegri stofnun, lausri í reipunum, jafnvel ekki al- þjóða samþykkt eð alþjóða lögreglusamningi. Lögreglu- vald tekur ekki lögum fram, og um lög er ekki að ræða án stjórnar. Afls vopnsins hlýt- ur að ráða úrslitum um það, hversu sterkan vörð þarf um það. Þarflaust er að ræða um sögu- leg rök fyrir því að bent sé á og talað máli heimstjórnar. Það er ástæðulaust að ræða um erfiðleikana, sem slík stjóm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.