Úrval - 01.12.1945, Síða 72

Úrval - 01.12.1945, Síða 72
70 ttRVAL háum húsinu, allt að tveim metr- um á breidd, og með glugga- og hurðarkörmum. Einn maður steypir reykháfinn, og getur hann annast það verk án að- stoðar. Sum húsin hafa opin eldstæði, en öll hafa þau mið- stöðvarkyndingu. Þess er vert að geta, að aldrei hefir brunnið hús í þessu hverfi, og virðist því lítið hæft í þeirri trú manna, að timburhúsum sé hætt við bruna. Flestir húseigendur geta byggt hús sín á sex mánuðum, með því að vinna aðeins helgar og í frístundum sínum. Fæstir þeirra hafa nokkra faglega þekkingu, en leiðarvísarnir, sem húsunum fylgja, eru ákaflega nákvæmir. Þetta er mjög mikilsvert fyrir okkur, sem verðum að byggja mörg hús á stuttum tíma. Ég er ekki sérlega laghentur og hefi vissulega aldrei gert tilraun til þess að byggja hús yfir höfuðið á mér, en yrði þó ekki smeykur við að ráðast í þessa smíði. Ég má ekki vekja hjá ykkur þær tálvonir, að stjómin okkar hafi fest kaup á miklum fjölda „lúxus“ húsa, sem hafa að bjóða öll heimsins þægindi. Svo er ekki. Við höfum ekki peninga til slíks, einkum vegna þess að byggja verður húsin á skömm- um tíma og með dýrum vinnu- krafti. Stjórnin hefir keypt ódýr og óbrotin hús, sem sam- rýmast þörfum okkar. Það verða tveggja hæða hús, án kjallara og miðstöðvarkynding- ar. En samsetningin er sú sama. Húsin verða að öllu leyti unnin í Svíðþjóð en sett saman hér. Innri veggir eru úr lausum borðrnn eins og ytri veggirnir. Þökin em með halla, eins og hér tíðkast, en ekki flöt eins og á sumum amerískiun húsum. 1 Stokkhólmi eru flest þökin al- sett tíglum, en við munum hafa þynnur í þess stað. Hið innra verða þökin úr fibre. Ég skoðaði eitt af þessum húsum í Stokkhólmi. Það var alveg nýtt og hafði eigandinn flutt inn viku áður. Þetta var einnar hæðar hús með kjallara. Tröppur voru fyrir framan að- aldyrnar og síðan tók við and- dyri. Þá kom forstofa og síðan ágæt setustofa, sem var fjórir metrar á annan veginn og fimm metrar á hinn. Þar fyrir innan var svefnherbergi, sæmilega stórt. Skápar voru innbyggðir. Út frá anddyrinu kom annað svefnherbergi, álíka stórt hinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.