Úrval - 01.12.1945, Page 75

Úrval - 01.12.1945, Page 75
Konan í snjóhúsinu. Úr bókinni „Kabloona", eftir Gontran de Poncins. TpG verð að lýsa snjóhúsi Ohudlerks. Lýsinguna mætti kalla: „Stækja og fjöl- skyldulíf.“ Það er gengið inn þessi venjulegu göng — tor-sho Vorið 1938 varð ungur Prakki, Gontran de Poncins að nafni, gripinn skiljanlegri löngun til þess að komast burt frá Evrópu og öngþveitinu þar, og kynna sér hvernig Eskimóarnir, ósnortnasti þjóðflokkur jarðarinnar, lifði lífi sínu. Um þetta skrifaði hann bókin „Kabloona" en það er eskimóa- mál og þýðir „hinn hvíti maður.“ Hún fjallar ekki fyrst og fremst um ævintýri sjálfs hans og eigið hugar- ástand, heldur „um Eskimóann, hina óbugandi rósemi hans við erfiðustu lífsskilyrði, sem þekkjast í þessari jörð “ Hann reyndi að lifa algerlega lífi Eskimóanna, en það er ótrúlega erfitt fyrir hvitan mann, sem er van- ur lífsþægindum og næmur fyrir lykt, miklum kulda og óvanur úldnum fiski til matar. Poncins reyndi að gera sér grein fyrir hugarheimi Eskimóanna, og hve vel honum tókst það má sjá á kafla þeim um Eskimóakonuna, sem hér fer á eftir. eða hálsinn á snjóhúsinu — og þegar maður rekur höfuðið inn í húsið sjálft, gýs á móti manni heit sterkja, svo að liggur við köfnun. Þessi göfugi ilmur kem- ur úrhorni,hægrameginviðinn- ganginn. Rembrandt hefði haft gaman af að mála það. Þarna var hrúgað upp frosnum og flegnum refaskrokkum, ísbjörn- um, skornum niður í f jóra hluta, og selum, beingödduðumoglöðr- andi í frosnu blóði. Þetta horn á sér nafn. Það er kallað Ne-ke- angi-y-uk, eða með orðalagi Eskimóanna, „hið mikla fóður.“ Einhver kennir sultar — engu máli skipti, hvort það er einn af fjölskyldunni eða aðkomu- maður •— hann þarf ekki annað en beygja sig niður frá iglerk, en meðfram því er matvælunum staflað, þegar hann hefir rétt út höndina og troðið út gúlinn, sem mest má verða, fleygir hann því, sem afgangs verður, aftur á sama stað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.