Úrval - 01.12.1945, Side 78

Úrval - 01.12.1945, Side 78
76 TJRVAL Það er svo sjálfsagður hlut- ur að biðja Eskimóa að lána sér konuna sína, að enginn hikar við að spyrja þess, þó að húsið sé fullt af fólki, sem hlustar á. Það truflar ekki samræður manna hið allra minnsta, og húsbóndinn játar eða neitar eftir því, hvernig skapi hans er farið þá stundina. Og hitt kemur af sjálfu sér eins og beiðnin sjálf. Kvöldið kemur. Samræðurnar í snjóhús- inu snúast um venjuleg efni, dýraveiðar, fiskveiðar, hunda og sleða. Það er drukkið te og gamnað sér. Svo kemur hátta- tíminn. Um það fara menn nærri eftir ýmsum merkjum. Ljósið slokknar, tóbaksbaukur- inn er tæmdur, ægilegir geispar, svo að brakar í kjálkunum, vel- sældarropi. Húsbóndinn skríður friðsamlega niður undir feldinn sinn, en konan hans skríður niður í svefnpoka gestsins. Og nærvera húsbóndans í snjóhús- inu þarf ekki að valda neinum ótta. Hann veit ekki hvað af- brýðisemi er, og hann er fall- inn í fasta svefn áður en gest- urinn hefir komið sér fyrir hjá konu hans. Eskimóum er óskiljanlegt, að við skulum ekki hafa sömu venjur. Einn af vinum mínum, póstafgreiðslumaður við Hud- sonflóa, ætlaði að fara að gifta sig. Unnusta hans var á leið til hans. Þessi maður var mjög vinsæll meðal Eskimóa, og væntanleg gifting hans var mik- ið umrædd þeirra á meðal. Einn þeirra sagði við hann: „Ætlarðu ekki að lána hinum hvítu mönnunum konuna þína, þegar hún kemur hingað?" „Það gerum við aldrei,“ sagði póstafgreiðslumaðurinn hlæj- andi. „Hversvegna ekki?“ spurði Eskimóinn undrandi, „það gerir ekkert til. Konur ganga ekki úr sér. Þegar ég fæ konuna mína aftur, er hún alltaf jafngóð og áður.“ Svo kynni að virðast af þess- ari frásögn sem Eskimóakonur væru viðurstyggilegar undir- lægjur karlmannanna, en þessu er ekki þannig farið. Það, sem þær vantar á í samanburði við hvítar konur, vinna þær upp með slægð á margan hátt. Þess- ar konur eru ákaflega bragð- vísar, og þeim heppnast nálega alltaf að hafa sitt fram. Tökum konu Utaks sem dæmi: Henni var það að kenna, að við kom- umst alltaf seint af stað á veið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.