Úrval - 01.12.1945, Page 83

Úrval - 01.12.1945, Page 83
KONAN 1 SNJÖHÚSINU 81 Fjölleikahúsaparnir, sem breiða á sig pentudúkin, eta, drekka og reykja vindla, eru ósegjaniega miklu lagnari en Eskimói við borð hvítra manna. Hér var mannleg vera, sem gat ekki haidið á skeið í hendinni. Það hlýtur eftir þessu að þurfa margar kynslóðir til að læra slíkt til fullnustu. Hér var kom- in mannvera, sem var jafn hjálparvana við borðið og hvít- ur maður er úti í stórhríð. Þessar hendur, sem kunnu svo vel að fara með bjúghníf og gera að stórfiski. Þessar hend- ur sem var það nærri ósjálfrátt, að breyta þykkum húðum í þægileg föt, sem beittu nálinni með slíkum hraða og leikni, þær gátu eftir allt saman ekki smurt brauðsneið. Þegar þau sátu þama að borði, kom maður konunnar inn í fremsta herbergið með vini sínum. Hvíti maðurinn horfði á hann gegn urn opnar dymar, en ekkert benti á annað en Eski- móinn léti sig engu skipta það sem fram fór inni. Konan sjálf var einnig ótrufluð. Hún hélt áfram að bíta í brauðið sitt og fór sér hægt að öllu, hún gerði ekki svo mikið sem kinka kolli til mannsins síns. Þegar hvíti maðurinn setti brauðið aftur niður í kassa, gekk hann fram- hjá Eskimóanum, sem brosti vingjarnlega, eins og hann var vanur, og í brosi hans var eng- inn vottur óánægju yfir þess- um kringumstæðum. Og þegar konan hans stóð upp frá borð- inu og vafði sér vindíing úr tóbaksbauknum, þá setti hann heldur ekki upp neinn vand- lætingarsvip. Konan var reynd- ar ennþá feimin við hvíta mann- inn, og þegar hann leit á hana tarosti hún Eskimóabrosi, sem býr ekki yfir neinni vinsemd, aðeins kurteisi. Morgunverði var Iokið. Kon- an stóð upp og fór til manns sín og vinar hans í fremra her- berginu. Eftir andartak voru þau öll skellihlæjandi. Vissulega hafði ekki verið minnst einu orði á það, sem á undan var geng- ið. Eskimóarnir þrír voru farnir að leika sér, tveir þeirra földu einhvern hlut í herberginu og sá þriðji átti að finna hlutinn. Svona léku þau sér heila klukkustund, hlæjandi og flissandi eins og smákrakkar. Þegar ég gekk til sængur þetta kvöld, var ég ennþá að hugsa um sögu Gibsons. Ég var að velta fyrir mér, hvað eigin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.