Úrval - 01.12.1945, Page 91

Úrval - 01.12.1945, Page 91
SOKKALEITIN 89 Ég gat ekki annað en vor- kennt honum og sagði þess vegna: „Hægan, hægan. Ég skal finna hann.“ Churchill settist niður og setti allt traust sitt á mig. Ég renndi augunum aðeins yfir her- bergið, en þorði ekki að róta í föggum hans, því að ég taldi það ekki sæmandi. Allt í einu hrópaði Churchill. „Hann hlýtur að vera undir rúminu. Ég losaði úr töskunni á rúmið og þá hlýtur hann að hafa tapast.“ Hann lagðist á gólfið og gægðist undir rúmið. „Nei, ég finn hann ekki,“ kallaði hann. „Viljið þér gæta hinum megin.“ Ég geroi eins og ég var beð- in og teygði mig undir rúmið. En einmitt á því augnbliki var barið að dyrum. „Kom inn,“ kallaði Churchill áður en hann áttaði sig. Ég gaf frá mér veikt angistaróp og Churchill sá um seinan, að það er ekki samkvæmt neinum kurt- eisisreglum að taka á móti gest- um undir rúmi. Hann ætlaði að spretta á fætur en rakst heldur óþyrmilega með hausinn upp undir rúmstokkinn. Á því augnabliki gekk hin virðulega nefnd inn í herbergið. Sem betur fer man ég ekki lengur nöfn þessara ágætu manna, en ásjónur þeirra fylgja mér í vöku jafnt sem svefni. Ég gleymi þeim aldrei. „Hr. Churchill?" sagði for- ustusauðurinn, og gætti undr- unar í rómnum. Hinn ungi Churchill sýndi nú manndóm þann, sem honum var í blóð borinn. Hann lá enn á hnjánum, leit snöggvast upp og kinkaði kolli, og sagði síðan hárri og ögrandi röddu: „Ég er að leita að svörtum sokk.“ Ann- ar nefndarmaður gekk þá rak- leitt að klæðaskápnum og tók þar upp sokkinn. „Hér er sokkur yðar, herra minn,“ sagði hann. Churchill stóð upp hneigði sig og sagði: „Þakka yður fyr- ir.“ Síðan kallaði hann til mín: „Standið upp. Sokkurinn er fundinn." Ég hikaði. Ég hefði helzt kosið að vera kyrr undir rúm- inu og deyja þar drottni mín- um, án þess að þurfa að rísa á fætur og standa frammi fyrir þessum fínu mönnum. En hér var um ekkert að velja og var mér innanbrjósts líkt og manni, sem kemur allsnakinn á dansleik, sem haldinn er til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.