Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 113

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 113
ALEINN 111 Einsetumannslíf krefst ekki yfirborðsháttar. Þó að ég væri í fyrstu gjam á að bölva, ef á móti blés, hætti ég því brátt. Ég var jafn kýminn og áður, en þegar ég hló, hló ég með sjálf- um mér, því að ég var búinn að gleyma, hvernig maður hlær upphátt. Ég varð líka var við það, að ef ég talaði, fannst mér orðin hljóma tómleg og fram- andi. Égléthármitt vaxa, því að það óx niður með hálsinum og skýldi honum. Ég rakaði mig einu sinni í viku — en aðeins af því að úðinn frá vitum mínum fraus í skegginu og á andlitinu. Þegar ég leit í spegilinn einn morgun- inn, sló ég því föstu, að karl- menn hætta öllum hégómaskap, þegar þeir eru ekki samvistum við kvenfólk. Kinnar mínar voru flagnaðar og nefið rautt og þrútið af kali. En það var auka- atriði, hvernig ég leit út; aðal- atriðið var líðan mín, og mér leið ágætlega að öðru leyti en því, að ég fékk stundum höfuð- verk. Dag nokkurn í önáverðum maímánuði skall hurð nærri hælum. Ég var í minni venju- legu gönguför fyrir utan kof- ann, þegar ég datt allt í einu kylliflatur og annar fótur minn hékk fram af brúnájökulgjá.Ég mjakaði mér ofurhægt frá gjár- barminum, en kom. aftur á stað- inn síðar með vasaljós. Ég hafði stigið niður úr snjó- þekju, sem var yfir sprungunni. — Það var ekki hægt að greina nein missmíði á yfirborðinu. Hún var aðeins þriggja feta breið efst, en víkkaði út er niður dró, og varð að heljar- stórri hvelfingu. Veggimir voru bláir efst en síðan sægrænir, og það sást ekki í botn. Gjáin hlýt- ur að hafa verið mörg hundruð fet á dýpt. Það vildi mér til happs, að leið mín lá þvert yfir hana; ef mig hefði borið að henni úr annari átt, hefði ég hrapað niður í djúpið. Ég ein- kenndi þennan hættustað ræki- lega með bambusstöngum. Seytjánda maí, mánuði eftir að sólin var horfin af himnin- um, sást aðeins dauf, rauðleit skíma um hádegið. Jökullinn varð að víðáttumiklum, kyrrum skugga og yfir honum hvelfd- ust skýjabólstrar — það var myrkur á myrkur ofan. Þetta var heimsskautsnóttin, hin skuggalega ásýnd ísaldarinnar. Allt var grafkyrrt. Svo kom kuldinn í kjölfar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.