Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 127

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 127
ALEINN 125 vax fyrsta afrekið mitt um langan tíma. En ekkert svar kom úr norðri. Ég kveikti tvisv- ar í drekanum. En enginn árangur. Æsingurinn leið hjá og ég riðaði á fótunum af þreytu. Þegar ég kom inn í kofann, lagðist ég á bekkinn og féll í órólegan svefn. Oft þóttist ég heyra í skriðbeltum dráttarvél- arinnar, en það voru aðeins brestirnir í jöklinum. Um há- degi fór ég út og hafði sjónauk- ann með mér. En ég sá enga hreyfingu. Um kvöldið kallaði Charlie Murphy æstur: „Poulter er kominn 93 mílur, hann ætlar að hafa það. Til hamingju Dick. Láttu ljósin loga.“ Ég svaraði ekki, því að ég óttaðist, að ég myndi ofreyna mig, ef ég sneri sveifinni á tækinu. Ég mátti ekki láta bugast úr þessu. Ég varð að tendra leiðarljósin. Ég var kominn út klukkan sex næsta morgun. Og beint í norðri sá ég leitarljós lýsa beint upp og hverfa síðan; svo birtist það aftur og hvarf enn á ný. Ég var óumræðilega hamingju- samur. Ég hljóp að drekanum með blys í hendinni, festi það við rófuna á drekanum og kast- aði honum 75 fetíloftupp.Blys- ið logaði skært í fimm mínútur. Og á meðan starðiégínorður.en varð einskis vísari. Ég sat um hálftíma í snjónum og beið. Ég vissi að ég hafði séð ljós, en ég var orðinn tortrygginn eftir öll vonbrigðin. Ég varð að fá úr þessu skorið, svo að ekki væri um að villast. Ég hafði lifað meiri óvissu en ég var fær um að þola. Þegar ég reyndi að rísa á fætur, var mér allur máttur þrotinn. Ég skreið að hleran- um, rendi mér niður stigann og skreiddist í fletið. Klukkan átta sagði Charlie mér, að ekk- ert hefði heyrst frá Poulter í fjóra klukkutíma. Ég missti hlustunartækið úr höndunum. Mér féll allur ketill í eld. Ég fekk hálfgert aðsvif, og þegar ég náði mér aftur, lá ég hálfur á bekknum og hálfur á gólfinu. Þar sem mér var ljóst, að ég yrði að hugsa um leiðarljósin, dróst ég að stiganum. En ég komst ekki nema upp í hann miðjan. Ég þarfnaðist einhverr- ar hressingar. Ég hafði eitt sinn reynt áfengi í slíku tilfelli, en það hafði haft hinar alvar- legustu afleiðingar. í þetta sinn fann ég hypofosfat með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.