Úrval - 01.10.1947, Side 5

Úrval - 01.10.1947, Side 5
HVERS MÁ VÆNTA? 3 er af. Það eru vatnsefnis- og kolefnis-atóm, sem framleiða kjarnorku sólarinnar, og ef við gætum komizt að því, hvernig sú orkumyndun fer fram og lært að hagnýta okkur hana, mundi orkuvandamál okkar vera leyst imi alla framtíð. En það væri kannski betra, að við lærðum fyrst að hafa hemil á þeirri kjamorku, sem við höfum þeg- ar lært að beizla. Þriðja hugsanlega leiðin er sú að stæla á einhvern hátt að- ferð jurtanna við að nota orku sólargeislanna til að byggja upp vefi sína af kolefni, vatnsefni og súrefni. Blaðgrænan hefir þá náttúru að geta beizlað sól- arorkuna og notað hana til efnastarfsemi á þann hátt, sem mönnunum gengur enn mjög erfiðlega að líkja eftir í rann- sóknarstofum sínum. Ef við gætum uppgötvað hinn rétta hvata (catalyst), sem gerði sama gagn og blaðgræn- an, gætum við sett stór, grunn ker, full af vissum efnum, á móti sólu, og á þann hátt fram- leitt orku, sem hægt yrði að leiða í dýnamóa, er knýjamyndu stór orkuver. Mikið hefir þegar verið unnið að rannsóknum í þessa átt, og vel er hugsanlegt, að ef eins miklu væri fórnað til þessara rannsókna og lagt var í kjarnorkusprengjuna á sínum tíma, mundi lausnin finnast innan fimm ára. Sú hætta væri auðvitað fyrir hendi, eins og við kjarnorkurannsóknimar, að nið- urstaðan yrði neikvæð, en það er engin ástæða til að ætla, að beizlun sólarorkunnar á þennan hátt mætti ekki gera fjárhags- lega hagkvæma. Sir Henry Dale spáði því í er- indi sínu um kjarnorkuna, sem hann flutti í brezka útvarpið, að ein þýðingarmestu not okk- ar af efnum, sem við höfum lært að gera geislamögnuð með kjarnorkusprengingu, yrðu ef til vill þau, að með því að geisla- magna næringarefni jurta, gæt- um við fylgst með þeim í vef j- um jurtanna og komizt á þann hátt að því, hvernig jurtin hag- nýtir sólarljósið til að byggja upp lífræn efnasambönd úr frumefnum. Fjórða hugsanlega leiðin væri ný og bætt aðferð til að geyma og flytja raforku. Eins og nú er háttað, lekur rafmagnið úr leiðslum okkar eins og vatn úr götóttum vatnsleiðslum, og um langvarandi geymslu rafmagns er alls ekki að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.