Úrval - 01.10.1947, Side 7

Úrval - 01.10.1947, Side 7
HVERS MÁ VÆNTA? 5 Önnur leiðin er sú að upp- götva nýjar nytjajurtir, sem vaxið geta í jarðvegi, er nú ligg- ur ónotaður. Ágæt dæmi um þetta eru kartöflurnar og hveit- ið. Allar kartöflur, sem ræktað- ar eru í Evrópu, eru, eða voru til skamms tíma, afkvæmi kar- taflna, sem fluttar höfðu verið frá Suður-Ameríku á sextándu öld. I Andesf jöllunum vaxa villt afbrigði, sem aldrei hafa verið notuð til ræktunar. Brezkir og rússneskir sérfræðingar hafa flutt heim nokkur af þeim, og hafa sum þeirra reynzt þola frost, önnur verið ómóttækileg fyrir sjúkdóma og enn önnur hafa náð þroska í kaldari og norðlægari landsvæðum en kar- töflur hafa áður verið ræktaðar á. Af þessu leiðir, að á þúsund- um ferkílómetra er nú hægt að rækta kartöflur þar sem áður var ekkert ræktað. Það er einn- ig mjög mikilvægt að finna ný afbrigði, sem eru ómóttækileg fyrir sjúkdóma. Reynslan hefir kennt okkur, að í baráttunni milli plantna og plöntusjúk- dóma eru það alltaf sjúkdóm- arnir, sem hafa frumkvæðið: bakteríur og skordýr, sem í fyrstu geta ekki unnið á ein- hverri tegund, læra það að öll- um jafnaði á nokkrum árum. Við verðum að mæta því með því að finna stöðugt ný, harð- ger afbrigði. I þriðja lagi geta vísindin bætt matvælaástandið með því að búa til nýjar tegundir nytja- jurta. Við höfum fundið aðferð- ir til að víxlfrjóvga margar jurtategundir án þess að af- kvæmin verði ófrjó. Allir vita, að kynblendingar — múlasnar til dæmis — eru ófrjóir. Stimd- um finnum við hveitiafbrigði, sem eru ómóttækileg fyrir sjúk- dóma og önnur, sem eru fljót- vaxnari en almennt gerist, og við vildum gjarnan sameina þessa tvo kosti í einu afbrigði með víxlfrjóvgun; en sennilegt er, að fram til þessa hefði slíkt afbrigði orðið ófrjótt. Nú er hægt að hafa áhrif á litninga slíkra fræja með efnum eins og colchicine eða með röntgen- geislum, þannig að jurtirnar, sem upp af þeim spretta, verða frjóar. Þessi nýja aðferð til að fá fram ný, frjósöm afbrigði með víxlfrjógvun, eru mestu framfarirnar á sviði jarðrækt- ar, sem orðið hafa síðan for- feður okkar hófu fyrst að rækta korn. I fjórða lagi geta vísindin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.