Úrval - 01.10.1947, Side 7
HVERS MÁ VÆNTA?
5
Önnur leiðin er sú að upp-
götva nýjar nytjajurtir, sem
vaxið geta í jarðvegi, er nú ligg-
ur ónotaður. Ágæt dæmi um
þetta eru kartöflurnar og hveit-
ið. Allar kartöflur, sem ræktað-
ar eru í Evrópu, eru, eða voru
til skamms tíma, afkvæmi kar-
taflna, sem fluttar höfðu verið
frá Suður-Ameríku á sextándu
öld. I Andesf jöllunum vaxa villt
afbrigði, sem aldrei hafa verið
notuð til ræktunar. Brezkir og
rússneskir sérfræðingar hafa
flutt heim nokkur af þeim, og
hafa sum þeirra reynzt þola
frost, önnur verið ómóttækileg
fyrir sjúkdóma og enn önnur
hafa náð þroska í kaldari og
norðlægari landsvæðum en kar-
töflur hafa áður verið ræktaðar
á. Af þessu leiðir, að á þúsund-
um ferkílómetra er nú hægt að
rækta kartöflur þar sem áður
var ekkert ræktað. Það er einn-
ig mjög mikilvægt að finna ný
afbrigði, sem eru ómóttækileg
fyrir sjúkdóma. Reynslan hefir
kennt okkur, að í baráttunni
milli plantna og plöntusjúk-
dóma eru það alltaf sjúkdóm-
arnir, sem hafa frumkvæðið:
bakteríur og skordýr, sem í
fyrstu geta ekki unnið á ein-
hverri tegund, læra það að öll-
um jafnaði á nokkrum árum.
Við verðum að mæta því með
því að finna stöðugt ný, harð-
ger afbrigði.
I þriðja lagi geta vísindin
bætt matvælaástandið með því
að búa til nýjar tegundir nytja-
jurta. Við höfum fundið aðferð-
ir til að víxlfrjóvga margar
jurtategundir án þess að af-
kvæmin verði ófrjó. Allir vita,
að kynblendingar — múlasnar
til dæmis — eru ófrjóir. Stimd-
um finnum við hveitiafbrigði,
sem eru ómóttækileg fyrir sjúk-
dóma og önnur, sem eru fljót-
vaxnari en almennt gerist, og
við vildum gjarnan sameina
þessa tvo kosti í einu afbrigði
með víxlfrjóvgun; en sennilegt
er, að fram til þessa hefði slíkt
afbrigði orðið ófrjótt. Nú er
hægt að hafa áhrif á litninga
slíkra fræja með efnum eins og
colchicine eða með röntgen-
geislum, þannig að jurtirnar,
sem upp af þeim spretta, verða
frjóar. Þessi nýja aðferð til að
fá fram ný, frjósöm afbrigði
með víxlfrjógvun, eru mestu
framfarirnar á sviði jarðrækt-
ar, sem orðið hafa síðan for-
feður okkar hófu fyrst að rækta
korn.
I fjórða lagi geta vísindin