Úrval - 01.10.1947, Side 10

Úrval - 01.10.1947, Side 10
8 TJRVAL um græna jarðargróðri um til- búning hráefnisins — trénisins. Með tilbúningi nylons höfrnn við stigið feti lengra. Við byrj- um ekki með tréni, heldur með hráefni, sem jurtirnar búa trén- ið til úr. Við höfum sem sé ekki aðeins sagt silkiorminum upp vistinni, heldur einnig jurtarík- inu. Það er satt, þótt það sé dálítið villandi, að nylon er búið til úr kolum, lofti og vatni. Köfnunarefnið, kolefnið, súr- efnið og vatnsefnið, sem til þarf, eru öll fengin úr þessum þrem auðlindum, en þær verða að þola margskonar meðferð áður en þær ná að sameinast og mynda hina dýrmætu nylonsameind. Nylon er ekki eitt efni, heldur heill hópur efna, sem eru til ótal hluta nytsamleg. Það ræður mestu um notagildi þess, að úr því er hægt að búa til betri þráð til vefnaðar og prjónaskapar en úr nokkru öðru efni, náttúrlegu eða tilbúnu. En það er einnig hægt að búa til úr því betra burstastrá en svínsburst, og í mörgum tilfellum getur það komið í staðinn fyrir plötuplast. Þess má jafnvel vænta, að með nýjum framförum verði öllum vefnaði og prjónaskap til fatnaðar hætt. Hlutverk þess- ara tveggja iðngreina er að framleiða skjólflíkur fyrir mannslíkamann, en skjólgildi þeirra byggist á því, að milli þráðanna er mikið loftrými, sem er slæmur hitaleiðari. Einnig er þetta loftrými nauðsynlegt til þess að öndun húðarinnar geti farið óhindrað fram. Ef við get- um búið til fataefni með loft- rými án þess að nota jafnkostn- aðarsama og fyrirhafnarmikla aðferð og vefnað, mundi það valda meiri byltingu í klæða- og dúkagerð, heldur en varð þegar vélarnar voru teknar í þjónustu vefnaðariðnaðarins. Það er ekki ósennilegt, að við munum bráðum sjá plast- eða nylonfataefni — ekki ofin, heldur mótuð, og alsett loftgöt- um') Gætt fjaðurmagni nylons- ins mundi það fullnægja öllum þeim kröfum, sem gerðar eru til fataefnis. Og nú skulum við snúa okk- ur frá hinum hagnýtu vísindum til hinna svonefndu „hreinvís- inda.“ Þessum þætti vísindanna hefir nýlega áskotnazt nokkur tæki, sem leiða kunna í ljós furðulega hluti um lífið og al- 1) Sjá „Byg-gt úr bólum", á kápu 2. heftis þ. á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.