Úrval - 01.10.1947, Page 12

Úrval - 01.10.1947, Page 12
10 tmVAL að skýra frá vísindalegum fram- förum í læknisfræði og styrjöld- um. En eitt atriði verð ég að lokum að minnast á, því að það er mikilvægara en allt annað: Hvað geta vísindin gert til að bæta manninn sjálfan? Vísindinn um manninn eru enn mjög ung, en það er trú mín, að þeirra bíði mikið hlutverk og á ég þá einkum við félagsfræðina og sálarfræðina. Enginn nema sálfræðingurinn getur fært okk- ur „frelsi frá ótta,“ en án þess er ekkert frelsi til. Enginn nema sálfræðingurinn getur skýrt fyrir okkur hinar raunverulegu orsakir alþjóða tortryggni og styrjalda. Enginn nema sálfræð- ingurinn getur sýnt okkur, hvað er nauðsynlegt til þess að breyt- ing geti orðið á hjartalagi mannsins, en án hennar mun blessun allra vísindalegra fram- fara að lokum snúast upp í bölvun. oo^co Fyrirmyndar eiginkona. Prófessorsfrú í Englandi fæddi manni sínum son, og varð pró- fessorinn glaður við, sem vænta mátti. Og ekki varð gleði hans minni við það, að um sama leyti og sonurinn fæddist kom út bók, sem konan hans hafði samið. Á leiðinni í skólann las prófessorinn ritdóma i blöðunum um bókina og voru þeir allir á einn veg. Þegar hann kom inn í kennslustofuna fögnuðu nemendur hans honum ákaft og á töfl- unni gat að lesa með stórum stöfum: „Til hamingju." „Ég þakka ykkur fyrir,“ sagði prófessorinn og roðnaði af hæversku. „En ég fullvissa ykkur um, að konan mín á allan heiðurinn, þetta er algerlega hennar verk.“ Það varð skellihlátur í bekknum og prófessorinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hann hóstaði vandræðalega. „Eg endur- tek það,“ sagði hann og reyndi að yfirgnæfa glauminn. „Ég á engan þátt í því. Sú litla hjálp, sem konan mín kann að hafa fengið, lét prófessor Jones henni i té, og er ég honum þakklátur fyrir það.“ — Leslie Stuart í „Magazine Digest."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.