Úrval - 01.10.1947, Page 14

Úrval - 01.10.1947, Page 14
12 tjRVAL foringinn gestinum sérstakan virðingarvott. Hann gekk til hans og lagði stein við fætur hans, en steinn er dýrmætasta gjöf mörgæsanna. Á heimskautssvæðinu, þar sem enginn gróður þrífst og allt er ísi hulið, nema einstaka fjallatindar og klettar — eru steinar ákaflega dýrmætir. Mör- gæsirnar geta nefnilega ekki reist sér bú án steina. Mörgæsin er vængjalaus fugl og gerir sér hreiður á ísnum, og eggin myndu frjósa og ungarnir drep- ast, ef ekki væri hægt að verja þau kulda með einhverju móti. Smásteinar, sem raðað er í hring, koma að góðu gagni. Auk þess heldur mörgæsin eggjunum með fótunum og þrýstir þeim upp að sér. Þegar mörgæsasteggur fer í bónorðsför, krefst hin útvalda þess, að hann færi sönnur á heil- indi sín í hjúskaparhugleiðing- unum og sýni fram á, að fjár- hagurinn sé í góðu lagi. Sann- indamerkið er steinn, sem hann leggur við fætur unnustunnar, og ef hann vill sýna, að honum sé ráðahagurinn ákaflega mikið kappsmál, þýtur hann af stað til að sækja annan stein í viðbót, og þá sannfærist unnustan venjulega um, að biðilinn sé ein- lægur og hún geti reitt sig á hann. Ef konuefninu lízt vel á bón- orðið, virðir hún biðilinn fyrir sér mjög gaumgæfilega. Biðill- inn stendur teinréttur á meðan, fullur eftirvæntingar. Hafi unnustan ákveðið að veita trú- lofunarsteininum viðtöku, rekur hún upp blíðlegt ,,kvark,“ en það þýðir „já“ á mörgæsamáli. Brúðkaupið fer fram í ein- rúmi og ungu hjónin dansa sér- stakan dans, sem á við þetta tækifæri. Á meðan þau dansa syngja þau ástarsöngva og horfa hugfangin til himins. Þegar mörgæsin lagði stein- in við fætur landkönnuðarins, auðsýndi hún honum þannig mikla virðingu. Steinar tákna auðævi meðal mörgæsanna, og á varpsvæðum þeirra eru ógrynnin öll af stein- um, sem mörgæsakynslóðir hafa safnað saman. Þetta er orsök þess, að þjófnaður hreiðursteina er talinn alvarlegasti glæpurinn í Mörgæsalandi, og fullkomlega samanbærilegur við sauðaþjófn- að meðal f járbænda. Stundum kemur það fyrir, að ágjarn og samvizkulaus mör- gæsasteggur fer að gefa giftri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.