Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 20

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 20
18 ÚRVAL kom ég á staði, sem lánsamt fólk getur ekki ímyndað sér, hvernig voru.“ Hún þagnaði og leit á mig alvörugefin. „Það er erfitt að skýra það,“ sagði hún, „en von- bráðar varð ég eitt með þessu fólki. Ég lifði ekki einu, heldur mörgum lífum. Ég var sótarinn, konan, sem seldi fölnaðar f jólur á torginu. Og því meir sem ég kynntist myrkrinu, því ákafar þráði ég að boða sannleikann um ljós heimsins. Ég byrjaði með því að túlka hann í tónum. Ég settist út í horn í veitingastofunni með gítarinn minn og byrjaði á fjör- ugri vísu. Kliðurinn í salnum lækkaði og fólkið fór að hlusta. Svo reyndi ég sálm. Ég notaði alltaf tónlistina, og herinn hefir haldið því áfram síðan, því að hún talar beint til hjartnanna. Hún vekur ekki deilur, heldur viljann til að fylgja. Hún vekur endurminninguna um allt hið góða, sem við höfum kynnzt, og löngunina til að finna það aft- ur.“ Átján ára var Evangeline gerð að lautinant. Hún bjó í her- bergiskytru í einu fátækrahverf- inu. Búslóðin var tveir stólar og lélegt rúmstæði. „Við áttum marga óvini á þessum árum,“ segir hún. Víg- orð okkar „bjargið þeim sem eru í hættu, huggið þá sem eru dauðvona" hljómaði illa í eyrum betri borgara. Þeir sögðu, að við værum að ala á óánægju meðaí fátæklinganna. Okkur var ekkí leyft að halda samkomur í kirkj- unum. Brunaliðið beindi að okk- ur vatnsdælum sínum. Dómar- arnir dæmdu hermenn okkar í langar fangelsisvistir fyrir að valda óspektum á almannafæri. Oft kom það fyrir, að trúleys- ingjar og götustrákar, vopnaðir grjóti og bareflum, hleyptu upp samkomum mínum. Við Hjálp- ræðishermenn áttum að biðja fyrir óvinum okkar. En ég fann aðrar leiðir til að blíðka þá. Einu sinni kom það fyrir, að maður nokkur kastaði steini í mig, svo að blæddi úr handleggnum. Ég fór rakleitt til hans og sagði: „Hérna, bittu um þetta. Þú gerð- ið þetta, það er bezt þú gangir frá því.“ Maðurinn varð undr- andi, en breyttist samstundis úr óvin í vin. Hann batt um hand- legginn, og seinna gekk hann í herinn. I hvert skipti, sem ég stóð andspænis trylltum múg, sneri ég mér til forsprakkans og bað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.