Úrval - 01.10.1947, Page 22

Úrval - 01.10.1947, Page 22
20 ÚRVAL inmæði. Ég var óþolinmóð sem ung stúlka og ég hefi lítið batn- að með aldrinum. Ég get aldrei sýnt þolinmæði gagnvart því fólki, sem heldur að herinn okkar sé hópur glað- lyndra fáráðlinga, sem ekki geri annað en að syngja og leika á gítar. Slíkt fólk hefði gott af að kynnast starfsemi okkar nánar: Trúboðsskólum okkar á stöð- um þar sem ekki er völ á öðru skólanámi. Sjúkrahúsum fyrir ógiftar mæður. Kvöldheimilum fyrir gamalt fólk. Sumardvala- stöðum fyrir fátæk borgarbörn. Drykkjumannahælum okkar, þar sem notaðar eru nýjustu vísindalegar aðferðir í barátt- unni við ofdrykkjuna. Sauma- verkstæðum okkar, þar sem þús- undir manna vinna við að gera við gömul föt, sem okkur hafa verið gefin, svo að klæðlaus- ir geti fengið föt. Vinnumiðlun- arskrifstofum, og sjómanna- og gestaheimilum. Auðvitað eru mér sérstaklega hugstæð ódýru gistihúsin okkar fyrir verk- smiðjustúlkur; þau eru kölluð Evangeline Booth-heimilin, og ég stofnaði hið fyrsta þeirra. Starf okkar er tvíþætt. Fyrsta rnarkmið okkar er að frelsa mannssálir. Við trúum því, að sérhver maður verði að frelsast — þ. e. verði að iðrast og taka kristna trú og byrja nýtt líf. En við biðjum engan að byrja nýtt líf án þess að sýna honum hvernig hann eigi að fara að því. Margir af þeim sem frelsast hrasa aftur og missa kjarkinn. Það er þá, sem þeir þarfnast hjálpar, og hana reyndum við að láta þeim í té.“ Booth hershöfðingi lagði nið- ur völd árið 1939, 73 ára gömul. En hún vinnur en 18 stundir á sólarhring, heldur ræður, skrif- ast á við fólk út um allan heim og gefur foringjum hersins og óbreyttum liðsmönnum góð ráð. Og hún situr heldur ekki auð- um höndum í tómstundum sín- um. Hún hefir yndi af að synda, og hún stekkur enn svanastökk- ið. Á hverjum morgni fer hún á fætur klukkan hálf sjö og fær sér góðan sprett á hestbaki. Ég spurði hana, hvort hún hefði alltaf verið örugg í trú sinni. ,,Ég hefi háð mína baráttu," sagði hún stillilega. „Ég hefi spurt sjálfa mig að því, hvers vegna mamma þurfti að deyja úr krabbameini og pabbi að verða blindur. Ég hefi spurt, hvers vegna þjáningin í heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.