Úrval - 01.10.1947, Síða 25

Úrval - 01.10.1947, Síða 25
KATTAREYJAN 1 KYRRAHAFI 23 kóngar á öllu lostætinu og urðu stórar og grimmar. Á meðan eyjarskeggjar reyndu árangurs- lítið að verja akra sína fyrir þeim, réðust þær á ungbörnin heima í kofunum. Níu árum seinna, árið 1871, töldu eyjarskeggjar tilgangs- laust að halda áfram baráttunni og flutu burtu. Nokkrir þeirra settust að á Tahiti, þar sem André Olan, ungur, franskur ævintýramaður og kóprakaupmaður heyrði hina furðulegu söguþeirra. Ævintýra- löngunin kom þegar upp í hon- um. Hvað var því til fyrirstöðu, að hann færi til rottueyjarinn- ar, slægi eign sinni á hana og stofnaði þar Suðurhafsríki? Sex árum síðar, árið 1877, hafði hann safnað saman 500 köttum, hrúgaði þeim í lestar- rúm lítillar skonnortu og vatt upp segl. Hann svelti kettina til þess að þeir yrðu enn grimm- ari, þegar þeir kæmu á land á eynni. En hann var ekki viðbúinn hinni hræðilegu slátrun, sem varð, þegar hann hafði varpað akkerum á litlu víkinni og hleypt köttunum á land. Rott- urnar voru búnar að éta upp allt ætilegt á eyjunni og voru svo hungraðar, að þær réðust ótrauðar á kettina, þegar þeir komu á land. Hófst nú sá blóð- ugasti og grimmasti bardagi, sem André Olan hafði nokkum- tíma séð. Honum lauk með sigri kattanna eins og vænta mátti, og von bráðar höfðu þeir ger- eytt árásarhernum. André Olan var ánægður með för sína. Hann byggði sér snot- urt hús og kóprageymslu og settist að í ríki sínu. Um skeið gekk allt vel. En svo fóru kettirnir, sem nú voru bún- ir að ganga að öllum rottunum dauðum, að fara í ránsferðir í kjöt- og fiskgeymslur eyjar- skeggja. En Olan lét það ekki á sig fá. Hann var svo þakklátur kött- unum fyrir að hafa útrýmt rottuplágunni, að í stað þess að drepa þá, skipaði hann nokkr- um af mönnum sínum að veiða fisk handa þeim. Þetta var ágætt — fyrir kettina. Þeir þurfti nú ekki annað að hafa fyrir lífinu en að baða sig í sólinni og bíða eftir að matur- inn væri borinn fyrir þá. En kettir eru frjósamir, ekki síður en rottur. Brátt kom að því, að mennirnir, sem settir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.