Úrval - 01.10.1947, Síða 29

Úrval - 01.10.1947, Síða 29
STREPTOMYCIN GEGN BERKLUM 27 ur batamerki sáust. En svo dó telpan. Önnur tilraun fór á svipaðan hátt. Þriðja tilraunin var átak- anleg. Seytján ára stúlku var gefið lyfið og henni fór þegar að batna. Eftir nokkra daga var hún búin að fá fulla rænu. Henni var gefið lyfið mánuð eftir mán- uð, svo að það gæti unnið á hverjum einasta sýkli, sem leyndist í líkama hennar. Bat- inn hélt áfram, og það leit út fyrir, að lyfið myndi vinna al- geran sigur. Dr. Hinshaw áleit, að stúlkan væri orðin svo frísk, að henni væri óhætt að fara heim. En nokkrum mánuðum síðar skall ógæfan yfir aftur. Nokkr- ir berklasýklar höfðu haldið lífi í heila hennar eða mænu. For- eldrar stúlkunnar fluttu hana í skyndi til sjúkrahússins. Hún dó — önnur streptomycin-tilraunin mistókst algerlega. Hér var eitt- hvað nýtt á ferðinni. Það leit út fyrir, að sýklarnir hefðu orð- ið ónæmir gagnvart lyfinu. Þá beittu vísindamennirnir nýrri aðferð — þeir dældu lyf- inu beint í mænuna í staðinn fyrir að dæla því í vöðvana. I mænunni gat það ráðizt á berklasýklana, þar sem þeir unnu mestu hermdarverkin. Þetta var ekki skemmtileg með- ferð — daglegar sprautur í mænuna í tvær til sex vikur og vöðvasprautur með þriggja til f jögurra stunda millibili, dag og nótt, í fimm eða sex mánuði — en að öðrum kosti var ekki um neitt að ræða nema dauðann. Tilraunum með þessa nýju að- ferð var haldið áfram. Það væri hægt að nefna einstök tilfelli, sem gengu að óskum, en á þann hátt verður lítið sannað um það, hvort nýtt lyf hafi lækninga- gildi eða ekki. Það er aðeins f jöldi tilfellanna, sem hefir þýð- ingu í því sambandi. Þegar þetta er ritað, hafa læknar Mayo-sjúkrahússins gef- ið tólf dauðvona berklasjúkling- um streptomycin. Allir voru sjúklingarnir með bráðaberkla og níu höfðu heilaberkla að auki. Þrátt fyrir þetta eru sex þess- ara sjúklinga enn á lífi. Fimm hafa lifað í tvo til tíu mánuði, en hinn sjötti hefir fengið strep- tomycin-meðferð í einn mánuð. Það er að vísu satt, að sjúk- lingarnir eru vonarpeningar. Það getur vel verið, að sóttin blossi upp aftur eins og í ungu stúlkunni. Hitt er staðreynd, að þeir eru enn á lífi, og hefðu þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.