Úrval - 01.10.1947, Side 30

Úrval - 01.10.1947, Side 30
28 TjRVAIi ekki fengið streptomycin, væru þeir löngu dauðir, og raunar má vel vera, að þeim sé batnað að fullu. Meðan þessar tilraunir stóðu yfir, eyddu amerískir lyf jafram- leiðendur miljónum dollara til þess að reisa verksmiðjur, er framleiddu lyfið. Þeir byggðu risastór gerjunarker, þar sem baktería Waksmans átti að framleiða streptomycin, og þeir reistu verksmiðjur, þar sem vinna átti lyfið úr gerjunarvökv- anum. Framtíð þessa mikla fyrir- tækis var í mikilli tvísýnu. Ef streptomycin reyndist gagns- laust, myndu framleiðendurnir tapa miljónum. Þar við bættist, að þeir seldu ekki það litla magn, sem þeir framleiddu. Þeir gáfu það ýmsum viðurkenndum stofnunum til tilrauna. Það var svipuð saga og með penicill- ínið; Bandaríkjastjórn tók þó mikinn þátt í framleiðslukostn- aði þess, en kostnaðinn við framleiðslu streptomycins urðu frarnleiðendurnir að bera einir. Brátt tóku svörin um gagn- semi lyfsins að berast. Það var nærri óbrigðult við tularemia (kanínuveiki). Sextíu og þrír sjúklingar af sextíu og sjö urðu albata innan fárra daga. Lyfið læknaði eitt hundrað sjötíu og eitt af f jögur hundruð níutíu og níu þvagrásarbólgutilfellum, og eitt hundrað fjörutíu og fimm sjúklingum með sama sjúkdóm batnaði að mun. Það reyndist líka allvel við lífhimnubólgu: af fimmtíu og þrem sjúklingum urðu þrjátíu og sex albata, en þrem batnaði nokkuð. Það var fljótgert að sanna lækningargildi lyfsins, þegar um þessa sjúkdóma var að ræða, því að annaðhvort batnaði sjúkl- ingunum fljótlega eða þeir dóu. En berklasýkillinn er aftur á móti seinvirkur, og það þurfa að líða mánuðir eða ár, unz full- víst er, að berklasjúklingur sé albata. En þó er þegar hægt að segja, hvaða þýðingu streptomycin hafi og að hvaða gagni það muni koma í baráttunni við berklana. Það er sjálfsagt að nota það, þegar um heilahimnu- berkla eða útsæðisberkla er að ræða. Það er fullsannað mál. En fólki hættir til að hugsa sér berkla sem einn sjúkdóm. Það eru þeir ekki, heldur marg- ir sjúkdómar, og fer tegundin eftir því, hvar berklasýkillinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.