Úrval - 01.10.1947, Side 40

Úrval - 01.10.1947, Side 40
38 ÚRVAL, verið talin í munni eins fiskjar. Meðan þeir hafa seiðin uppi í sér geta þeir ekki aflað sér fæðu, en öðru hverju kemur fyrir að eitt og eitt seiði hrekk- ur ofan í þá, svo að þeir svelta að minnsta kosti ekki heilu hungri. Flestir fiskar eru hljóðlausir, en sólfiskurinn þarna getur framleitt hljóð með því að nísta tönnum. En tennurnar eru ekki í munninum, heldur kverkunum. Annar fiskur, sem framleiðir hljóð, er hinn svonefndi trumbu- fiskur. Hægt er að heyra í hon- um ofansjávar, þótt hann sé á 18 metra dýpi. Áður en við yfirgefum fiski- búrin, verðum við að líta á hornsílin. Það hefur nýlega ver- ið uppgötvað, að þau breyta nærri öll um kyn á miðri æfi. Fyrri helming æfinnar eru þau hrygnur, en síðari helminginn hængar“. Við fórum að skriðdýrahús- inu og Pincher hélt áfram: „Krókódílar geta ekki grátið. Vissirðu það? Þeir hafa enga tárakirtla. Þeir hafa lokur í eyrum og nösum til þess að vatn komizt ekki inn, þegar þeir eru í kafi. Krókódíllinn hef- ur mjög sterka vöðva til að loka munninum, en veika vöðva til að opna hann. Fullorðinn karl- maður getur auðveldlega hald- ið lokuðum á honum munninum með báðum höndum. Krókódíl- ar slá stundum fiska með hal- annm svo að þeir kastast á land; síðan fara þeir upp úr og éta þá. Fullvaxin pýþonslanga getur gleypt heilt svín. Kjálkabeinin eru ekki áföst um liðamótin og þessvegna geta þær glennt gin- ið mjög mikið. Eins og þú veizt getur kame- Ijónið skipt litum eftir umhverf- inu; en það er annað athyglis- vert við það. Sérðu hvemig það getur rennt til augunum, þann- ig að annað horfir fram en hitt aftur? Nú komum við að sæljón- unum. Nokkrir vísindamenn gerðu eitt sinn tilraunir með næmleik ýmissa dýra á tónlist. Þeir uppgötvuðu, að hvað svo sem sæljónin voru að gera, stöldruðu þau undir eins við, þegar þau heyrðu hljóðfæra- slátt. Þau hlustuðu með meiri athygli á sígilda tónlist en jass. Nashyrningurinn var ekki eins söngelskur. Hann varð ösku- vondur og ætlaði að ráðast á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.