Úrval - 01.10.1947, Side 50

Úrval - 01.10.1947, Side 50
48 tjRVAL þann svefn, sem ma'öur hefir misst. Þetta er heldur ekki rétt. Það kom fram við tilraunir, að þótt menn vektu 4 til 5 dægur, þurftu þeir ekki að sofa nema 10 til 11 klukkustundir, til þess að jafna upp hinar 30 til 40 stundir, sem þeir höfðu misst. 5. Það er óhollt að borða eöa drelcka undir svefninn. Þetta er mjög algengur misskilningur. Tilraunir, sem gerðar hafa ver- ið með smurt brauð og heita og kalda mjólk, hafa sýnt og sann- að, að neyzla þeirra hefir yfir- leitt ekki haft nein áhrif á svefn- inn. Hvað kaffi áhrærir, þá geta margir drukkið það undir svefn og sofið þó vel. Aðrir verða fyr- ir nokkrmn örvandi áhrifum og sofna miður vel. Eim aðrir halda bara að kaffi örvi, af því að þessu er haldið svo oft fram, og gengur því illa að sofna. Flestir venja sig á háttbund- inn svefntíma. Bezti mælikvarði hans er líkamshitinn, sem er lágur á morgnana, þegar við vöknum, en hækkar síðar, þegar við förum að hugsa og fá áhyggjur. Þegar við förum að þreytast, hækkar hann aftur, og um háttatíma ætti hann að vera orðin svipaður og á morgnana. Hvaða áhrif hefir þessi hring- rás á svefn okkar á nóttunni? Við skultun taka tvö dæmi: Þegar við erum í fríi ákveð- um við að sofa til klukkan tíu á hverjum morgni. Samt vöknum við dag eftir dag klukkan sjö, alveg eins og venjulega. Hringrásin er svo háttbundin að við vöknum, þótt við þurfum þess ekki. Maður horfir á glæpakvik- mynd í bíó, og kemur heim æst- ur og í uppnámi. Líkamshitinn hækkar, unz hann er allmiklu hærri en venjulega á sama tíma. Afleiðingin er sú, að hann á bágt með að sofna. Þessi háttbundni svefntími getur haft mikil áhrif á hjú- skaparlífið. Við skulum athuga ein hjón, sem Kleitman rann- sakaði. I-ír. Jones varð að fara snemma á fætur dag hvern, en kona hans fór ekki á stjá fyrr en einni eða tveim stundum síðar. Afleiðingin varð sú, að svefntími hennar varð langt á eftir hans. Þegar Jones kom þreyttur heim á kvöldin, var frúin í essinu sínu og vildi fara út að skemmta sér. En þegar hann fór á fætur snemma á morgnana, var hún of þreytt til að geta talað við hann. Þeg- ar tveim ólíkum svefn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.