Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 51

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 51
ÁTTU VONT MEÐ SVEFN ? 49 tímum lendir þannig saman, leiðir af því geðvonzku og þrætur — oft alger samvistar- slit. Skilnaður getur oft verið meira kominn undir líkamshita en lundarfari. Kleitmann hefir engan frið fyrir fólki, sem leitar ráða við svefnleysi. „Það er ómögulegt að gefa neitt algilt ráð,“ segir hann. „Hver og einn verður að gera það, sem hann hefir bezt af.“ Ef þér finnst gott að gera iíkamsæfingar undir svefninn, þá skaltu gera þær. Ef þér geng- ur betur að sofna við grammó- fónmúsik, skaltu notfæra þér það. Ef þér verður gott af heitu baði, skaltu fara í heitt bað undir svefninn. Ef öl gerir þig rólegan, skaltu drekka flösku af öli svo sem klukkustund fyrir háttatíma. Ef bæn hjálpar þér, skaltu einnig notfæra þér það. „En taktu ekki inn svefnlyf, án fyrirmæla læknis,“ aðvarar Kleitman. „Þau eru hættuleg og lækna ekki orsakir svefn- leysis.“ Kleitman gefur ennfremur eftirfarandi ráð, byggð á margra ára reynslu: 1. Breyttu ekki háttbundnum svefntíma. Flestir sofa betur, ef þeir fara í háttinn á sama tíma á kvöldin. 2. Reyndu að „slappa af.“ fyrir háttatíma. Svefnleysi stafar oft af tilfinningaæsingi eða andlegri áreynslu. 3. Sofðu einn í rúmi. Kleit- man er ekki ókunnugt um þá kenningu, að hjónarúmið sé uppistaðan í góðu hjónabandi, en nákvæmar rannsóknir benda til þess, að maður sofi betur einn í rúminu. 4. Ef þú sefur ekki vel, skaltu reyna að fara að hátta klukku- stundu fyrr en venjulega. Athuganir Kleitmans leiddu í ljós, að fólk, sem fór snemma að sofa, svaf lengur og hafði betri not af svefninum. Þeir, sem fóru seinna að hátta en venjulega, sváfu oftast illa. 5. Athugaðu, hvort þú færð nægan svefn. Ef þú vaknar áð- ur en vekjaraklukkan hringir, hefir þú fengið nægan svefn. En sértu dauðþreyttur, þegar klukkan hringir, skaltu fara fyrr að hátta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.