Úrval - 01.10.1947, Side 53

Úrval - 01.10.1947, Side 53
ÉG TALAÐI VIÐ KHÓNPRINSINN 61 sóknir mínar og samningaum- leitanir við þessa herra hafa orð- ið árangurslausar. Ég á nú ekki annars úrkosta en lifa á, segi og skrifa, 300 ríkismörkum á viku. Það er varla ástæða til þess að taka það fram,“ og það kenndi snefils af auðmýkingu í rödd hans, „að mér er allsendis ómögulegt að búa við slík kjör.“ Þessi auðmjúki umsækjandi varð berhöfðaður að leita á náð- ir Frakkanna, sem drottnuðu yfir héraðinu með hörku sigur- vegarans. Fyrir eigi svo ýkja mörgum árum hafði heimurinn fylgzt af athygli með ferðum þessa manns. Auðmjúkir hirð- menn höfðu einu sinni lotið hon- um í lotningu. Á sínum tíma brunaði hann um sveitir lands- ins í geysikraftmiklum bifreið- um eða horfði niður á heiminn, hnarreistur á úrvalsgæðingi. Nú var hann tálgaður og tekinn í andliti, ekki af harðrétti, heldur af gengdarlausu gjálífi. Hung- ursneyðin, sem læst hefir Þýzka- land helgreipum sínum, hafði greinilega eigi bitnað á hinum konungborna manni. Þótt grann- vaxinn væri, var hann hinn þrif- legasti ásýndum. Hin volduga Hohenzollern-ætt fékk miklum mun hörmulegri útreið í síðari heimsstyrjöldinni en í hinni fyrri. Árið 1918 var Wilhelm keisara steypt af stóli, og hann flýði til Doorn í Hol- landi, þar sem hann dvaldist í útlegð til æviloka. En synir hans voru fleygir og frjálsir að ferð- ast hvar sem þeir vildu í Þýzka- landi Weimarstjórnarinnar. Þeir héldu óskertum eignarrétti á hinum feikimiklu góssum sínum og f jölmörgu köstulum, sem enn þá voru hluti af arfleifð Hohen- zollernættarinnar. Þegar Wil- helm keisari flúði til Doorn, sendi þýzka þjóðin alla auðlegð hans — tuttugu æki af gulli, silfri, gimsteinum og listaverk- um á eftir honum. En afleiðing- ar annarrar heimsstyrjaldarinn- ar gerðu út af við sérréttindi Hohenzollanna. Hversu mikið tjón hafa þessi afsprengi gamla Þýzkalands beðið við ósigurinn? Hverjar eru framtíðarætlanir þeirra? Til þess að fá leyst úr þess- um spurningum, bað ég land- stjórann leyfis um að fá að heimsækja krónprinsinn, þar sem hann hafði leitað hælis á landsetri einu í lítt þekktu Wiirttemberg-þorpi. „Eg get ekki neytt krónprins- inn til þess að taka á móti 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.