Úrval - 01.10.1947, Side 55

Úrval - 01.10.1947, Side 55
ÉG TALAÐI VIÐ KRÓNPRINSINN 53 Ég spurði hann, hvort hann byggi einsamall í þessum miklu salarkynnum, og fékk þá að vita, að auk hans sjálfs byggi þjónn hans með konu sinni, sem í senn gegndi störfum eldabusku og þernu, og svo ástkona hans. 1 sömu andránni gekk lagleg, Ijóshærð stúlka, ung og vel upp færð, inn í stofuna. Prinsinn kynnti hana. „Þetta er ungfrú Gerda Puhl- han, síðasta og mesta ástin mín — eina ánægjan, sem mér er eft- ir skilin. Ég fæ því ekki með orð- um lýst, hversu þakklátur ég er Frökkum fyrir að leyfa henni að koma hingað til mín. Hér fyrr meir hafði ég margar ástríður — áhugamál. En það þekkið þér auðvitað — bíla, fagra gæðinga. Allt er það nú horfið mér.“ „Hvernig verjið þér tíman- um?“ spurði ég. „Ég fer ekki framar á veiðar, þar sem Frakkar hafa svipt mig öllum skotvopnum. Engin á- nægja er lengur að bílferðum. Landstjórinn hefir að vísu fengið mér bíl til umráða, og ég hefi ökuleyfi. En ég var vanur því að aka hundrað hestafla Mercedes, og eftir það er lítið varið í að læðast áfram í fjög- urra hestafla Opelkríli.“ „Og hestar?“ „Það er orðið langt síðan ég hefi komið á hestbak," mælti hann dapur í bragði. „Þess sakna ég mest. Ég varð að skilja tvo góðkynjaða graðhesta eftir í Potsdam. Þegar mér dettur í hug, að Zhukov marskálkur sé að státa sig á gæðingunum mín- um, verður mér beinlínis óglatt.“ „Hvernig var samband yðar við Hitler síðustu tíu árin?“ spurði ég. „Áttuð þér nokkur samskipti við hann?“ „Ég var aldrei nazisti," sagði hann virðulega. „Sannast að segja var lífi mínu alvarleg hætta búin í júníhreingerning- unni 1934, þegar glæpaþý Hitlers myrti Schleicher og konu hans. Þau hjón voru meðal nánustu vina minna.“ Þó að eigi leyndi sér fyrir- litningin í röddinni, þegar hann minntist á Hitler — hann sagði alltaf „Herr Hitler“ — þá við- urkenndi hann, að ennþá teldi hann það einhverja mikilfeng- legustu stund lífs síns, er hinn nýbakaði ríkiskanslari hafði, við móttöku 2000 gesta í Potsdam, heilsað honum fyrstum manna og lotið honum djúpt í lotningu. „Einu sinni hélt ég,“ játaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.