Úrval - 01.10.1947, Side 56

Úrval - 01.10.1947, Side 56
54 ÚRVAL hann, „að Herr Hitler væri sá, er leiða mundi Þýzkaland fram til dáða, en mér varð brátt Ijóst, að mér hafði skjátlazt. Að mér skyldi nokkurn tíma geta dottið í hug, að hreinn og sléttur lið- þjálfi í austurríska hernum gæti með góðum árangri orðið yfir- foringi alls þýzka hersins! Það hlaut að enda með ósköpum.“ „Haldið þér,“ spurði ég, ,,að þýzka þjóðin mundi aftur kjósa arfgenga þjóðhöfðingjastjórn ?“ „Ég er ekki í minnsta vafa um, að undir stjórn föður míns lifði þýzka þjóðin hið mikilfeng- legasta tímabil í allri sögu sinni. I þann tíð var engin einræðis- stjórn hér í landi. Faðir minn átti í stöðugum árekstrum við ríkisþingið. Útvarpið talar í sífellu um að ala þýzku þjóðina upp í nýjum og betri siðum. Það sýnir bezt skilningsleysi um- heimsins í okkar garð. Þjóð- verjar hafa aldrei kært sig um lýðræði. Þeir vilja forustu. Því til sönnunar get ég fært það, að alveg nýlega eignaðist hreyf- ing konungssinna í Bæjaralandi yfir 50 þús. meðlimi á hlægi- lega stuttum tíma. Svo að segja á einni nóttu! Hreyfingin var bæld niður af hernámsyfirvöld- unum, og það tel ég mjög illa farið. Það var alvarleg skyssa, eins og þeir munu síðar sjá sér til raunar.“ Fallega ljóshærða stúlkan, sem staðið hafði þegjandi við hlið hans, kinkaði kröftuglega kolli, en prinsinn fjölyrti ekki meira um þetta efni. Ég er í eng- um efa um, að hann er enn eigi vonlaus um að verða einhvern tíma konungur Þjóðverja. „Hvað gerðuð þér á stríðsár- unum?“ „Ég var mjög heppinn,“ sagði hann makindalega. „Ég hefði kosið að stjóma her, en nasjón- alsósíalistar voru ófúsir að gera mig að hershöfðingja, svo að ég dvaldist stríðsárin í ró og næði í Allgau, mest við veiðar, unz bandamenn komu. Þá var ég tekinn höndum og settur í varð- hald í Lindau. En eftir þrjá mánuði var ég látinn laus. Þeir komust að raun um, að ég var ekki stríðsglæpamaður." „Hvernig semur yður við her- námsyfirvöldin ?“ „Framkoma Englendinga olli mér vonbrigðum,“ viðurkenndi prinsinn,“ „þegar þess er gætt, að konungur Englands og ég er- um náskyldir. Meira að segja var sonur minn, sem dvaldist í Englandi í stríðsbyrjun, settur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.