Úrval - 01.10.1947, Page 61

Úrval - 01.10.1947, Page 61
ER HÆGT AÐ ÖPwFA HEILASTARFSEMINA ? 59 1 sumum tilfellum hafa van- þroska börn aukið „gáfnaaldur“ sinn — hæfileikann til að leysa af hendi æ erfiðari athafnir — helmingi hraðar en vænta má af heilbrigðu barni á sama tíma. Eftir sex mánaða skammt hafði tveggja ára barn, sem ekki var andlega þroskaðra en átta mánaða barn, bætt við gáfna- aldur sinn einu ári og tveim mánuðum. Drengur, sem var f jögra ára og þriggja mánaða að gáfna- aldri, stóðst, eftir sex mánaða skammt, próf, sem ætlað var sex ára og f jögra mánaða barni. Sumir geðsjúkdómar hafa í för með sér stöðugt vaxandi andlega hrörnun; glútamsýra virðist geta dregið úr eða stöðv- að slíka hrörnun. Á krampa- veikum börnum sjást batamerki, og hegðunargalla, sem oft fylgja vanþroska í börnum, gæt- ir einnig minna; börnin eiga betra með að umgangast leik- systkini sín, minnið batnar, og áhugi þeirra fyrir því, sem fram fer í kringum þau, vex. Er þetta ótvíræð sönnun þess, að glútamsýra auki gáfurnar? Réttara væri ef til vill að segja, að hún hefji hátternisviðbrögð barnsins á það stig, sem náttúr- an ætlast til að sé eðlilegt. At- huganir, sem víða hafa verið gerðar áratugum saman, meðal annars í háskólanum í Iowa, virðast hafa leitt í Ijós nokkra andlega framför, ef mataræði barna og umhverfi hefur tekið skyndilegum og miklum breyt- ingum til bóta. Ekki er sennilegt, að heila- frumunum fjölgi við glútam- sýrugjöf; liitt er trúlegra, að þær frumur, sem eru óvirkar, vakni til starfa, eða að þær, sem eru sljóar, örvist til athafna. Hugsanlegt er, að glútam- sýran, sem raunverulega er fæða, komi á kemisku jafnvægi í heilanum og líkamanurn, sem raskast hafði af slæmu matar- æði móðurinnar um meðgöngu- tímann og ef til vill barnsins fyrstu mánuðina. Það eru auðvitað til lyf, sem skerpa gáfurnar að því er virð- ist — á meðan áhrifin af þeim vara. En það er ekkert, sem bendir til, að verkanir slíkra lyf ja séu sambærilegar við áhrif þau, sem glútamsýra virðist hafa á heilavefina. Auk þess sem glútamsýra er fæða, sem gefa má án þess að nokkur skaðleg áhrif séu sýnileg, jafnvel ung- börnum. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.