Úrval - 01.10.1947, Síða 63

Úrval - 01.10.1947, Síða 63
Greinarflokkur úr „The L,istener“: Hvað er lífsnautn? I. Að lifa í samrœmi við náttúruna. Eftir Robert Henriques. Hugmyndir mínar um það, hvemig njóta eigi lífsins — eða það sem ég kalla að njóta lífs- ins — fékk ég af kvalarfullri reynslu. Það var fyrir átján ár- um. Ég var í hernum og varð undir hesti, sem datt með mig. Ég handleggsbrotnaði og brotið hafðist illa við. Ég hafði mikl- ar kvalir í handleggnum og naut ekki svefns. Herlæknarnir voru áhyggjuftdlir út af mér. Þeir létu mig í einskonar stálgrind og gerðu á mér ýmsar kvalar- fullar aðgerðir — allt án árang- urs. Þegar svo hafði gengið í nokkra mánuði, sendu þeir eftir kxmnasta skurðlækni landsins, og einn morguninn kom hann til mín á spítalann. Ég gleymi aldrei þessum aldna, hvíthærða unglingi, þegar hann kom inn í stofuna, umkringdur öllum læknunum og hjúkrunarkonun- um, sem einhver afskipti höfðu haft af mér. Það var hátíðleg stund. Mikilmennið blaðaði fljót- lega gegnum röntgenmynda- hlaðann og ýtti honum svo til hliðar. Síðan leit hann á mig, hvasst og lengi — þessu augna- ráði læknanna sem allt sér —■ það er eitt af bellibrögðum stéttarinnar eins og þið vitið. Ég var farinn að venjast spítalalífinu, og ég man að ég hugsaði: „Þessi karlskröggur gerir mér áreiðanlega ekki mikið gagn.“ Allt í einu spurði hann mig út í bláinn: „Hafið þér nokkurn tíma stundað veiði- skap?“ Ég sagðist hafa fengizt svolítið við það, þegar ég var drengur, og mér hefði fundizt það heldur dauft sport — ef hægt væri að kalla það því nafni. Svo kvaddi hann og fór. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, en eftir nokkra daga var ég staddur á árbakka með stálgrindina utan um mig og veiðistöng í annari hendi ... og starði út í straumfallið. Raunar var þetta ekki mikið straumfall, því að áin var mjó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.