Úrval - 01.10.1947, Page 64

Úrval - 01.10.1947, Page 64
62 TJRVALi og við báða bakka var mikill vatnagróður, sem var að springa út með hvítum, stjörnu- laga blómum. Þetta var í enduð- um maí, sólbjartur morgunn og stillilogn. Dimman skugga bar á vatnið þar sem pílviðurinn slútti fram af bakkanum, en úti í miðri ánni endurspeglaðist sólarljósið í iðandi ljósbrotum. Vatnið niðaði og gjálfraði und- urþýtt, fuglarnir sungu og bý- flugurnar suðuðu, en það var eins og þetta gerði kyrrð morg- unsins enn dýpri; því að það var kyrrð, hin fyrsta kyrrð, eins og upphaf heimsins. Það var eins nærri himnaríki og mann- legt ímyndunarafl getur kom- izt. Ég sofnaði. Hvílíkur svefn! Og ég hélt áfram að sofa, og það sem af mikilli bjartsýni var kallað að veiða — sofa og veiða — í þrjár vikur. Svo fór ég aftur í spítalann. Læknarnir kölluðu það kraftaverk. Þeir áttu við, að það væri ofvaxið skilningi þeirra, að beinið skyldi hafa gróið meira á þrem vikum en hægt var að ætlast til að það greri á þrem mánuðum; þeir áttu við, að það væri ekki hægt að skýra það á hrognamáli læknavísindanna. En hvað um það, mér batnaði; og alltaf síð- an hef ég verið að velta því fyrir mér, hvernig það hafði skeð. En sannleikurinn er sá, að eitthvað þessu líkt er alltaf að ske á einn eða annan undar- legan hátt. Það sem skeður, er það, að þegar þú hefur verið úti í eyðimörkinni í nokkrar vikur eða mánuði, eða uppi í sveit á einhverjum afskekktum stað, helzt hjá á eða læk, eða jafnvel staðið í ströngum her- æfingum uppi í föllum og reynt af öllum mætti — en árangurs- laust — að fylgjast með lið- þjálfanum, verður þér nautn að því einu að lifa. Þetta er skýr- ingin, það er gaman að vera til, það er allt og sumt. Ég held að það sé mikill mun- ur á lífsnautn og skemmtun. Skemmtun — mannfundir, jass, jitterbugg, veðreiðar, kokteil- partí, Hollywoodkvikmynd — allt er þetta skemmtun, býst ég við; það er dægradvöl, deyfi- lyf, flótti. Það er flótti frá bið- röðum og yfirfullum strætis- vögnum, frá óþrifalegum og önuglyndum meðbræðrmn, sem lifa í hjörðum og flæktir eru, ekki aðeins í hinu rauða kross- bandi skriffinnskunnar, sem allir skeyta skapi sínu á, held-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.