Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 69

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 69
HEIMSPEKI LlFSNAUTNARINNAR 67 ar. Það er nautnin, sem felst í því að leysa eitthvað af hendi, og hinn innilegi fögnuður yfir því að vera móttækilegur fyrir það sem manni er gefið. Auk starfs míns sem prests, sem veit- ir mér meiri unað en allt annað, er ég það sem kallað er rnennta- maður. Að minnsta kosti er eitt af meginstörfum mínum að reyna að túlka í ræðu og riti það sem hrærist í huga mínum. Það krefst leikni, sem mér er ekki alltaf gefin. Þegar mér tekst sæmiiega, gleðst ég yfir að hafa komið skipulagi og lögun á hið forrnlausa innihald hugans. Starfið sjálft er ekki skemmtun — það er oft kvöl — en eigi að síður er það uppspretta innilegr- ar lífsnautnar. Það krefst ætíð aga að vinna innan vissra tak- marka og á það eins við um ritað og talað mál. Það eru óþægindi að því að vera þannig háður viss- um formum og takmörkunum. En gleðin kernur, þegar þú ert laus við þessi óþægindi og byrjar að njóta þeirrar listrænu leikni, sem þarf til að leysa verkið af hendi innan þess ramma, sem því er settur. Erfiðleikana get- urðu ekki losnað við, ef þú ert líkur mér, en nautnin er fólgin í því að sigrast á þeim. Söm er reynsla mín, þegar ég varpa frá mér hinum andlegu störfum og tek mér í hönd smíðaverkfærin mín. Þar er lífs- nautnin fólgin í því að nota hendur mínar og augu til að skapa eitthvað úr tré. Tré þarfn- ast mikillar nærgætni í meðferð. Stundum eru gallar í byggingu þess sjálfs, t. d. kvistir. Ég þarf að vinna innan þeirra takmarka, sem efniviðurinn og áhöldin setja. Mér eru settar enn þrengri skoröur en þegar ég er að setja hugsanir mínar í orð og setning- ar. Og ef ég klýf viðinn, verð ég að byrja að nýju. í báðum til- fellum, bæði við hin andlegu störf og við smíðaföndur mitt, er nautnin fólgin í þeirri full- nægingu, sem felst í því að læra og iðka starf. Ég hrífst meira af ýmissi annarri reynslu, en þetta tvennt veitir mér varanlegasta lífsnautn og hana getur enginn tekið frá mér. Ég hef sagt ykkur frá þeirri gleði, sem fylgir því að rejma að gera eitthvað vel — innan þeirra takmarka, sem verkið setur. En ég nýt einnig, eins og flestir aðrir, gleði sern er allt annars eðlis. Hún er fólgin í því að skoða eitthvað sem er fallegt og láta það gegnsýra sig. Það getur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.