Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 74

Úrval - 01.10.1947, Qupperneq 74
72 ÚRVALi fugli og ímynda mér að ég væri eins og þau. Ég baulaði á móti kúnni og blístraði á móti fugl- inum, og þau svöruðu mér allt- af. Ég gat séð, að þau hlustuðu á hljóðið, sem ég gaf frá mér, og að þeim þótti gaman að því að sér skyldi vera veitt eftir- tekt. Hún er undarleg þessi löngun manna og dýra til að vera elskuð og jafnframt til að drepa hvert annað. Ég uppgötvaði, að ég þurfti ekki að breyta mér í kýr eða ketti, því að þau voru ég. Það var ekki nokkur munur á mér og þessum skepnum. I þeim hrærðist engin kennd eða tilfinning, sem ég þekkti ekki af eigin reynslu. Þær gátu all- ar orðið mjög hamingjusamar, og þær gátu allar orðið dauð- skelkaðar. Þannig var ég líka. Og þær lifðu allar því lífi, sem ég lifði. Það er mér enn undrunar- efni, hve andstæðurnar í lífinu eru miklar, og hve skammt er á milli sorgar og gleði. Ég sat einu sirmi hjá litlum runna og reyndi að ímynda mér að ég væri runni. Runninn var um það bil fjögur fet á hæð og teygði sig móti sólu. Hann hafði þakið sig allan nýjum, grænum blöðum og því næst hafði hann skotið litskrúðugum, angandi blómum, sem glitruðu á hverri grein. Hann var þrung- inn fagnandi lífskrafti. Mér fannst, að jafnvel guð á himn- um gæti ekki verið hamingju- samari eða eins hamingjusam- ur og þessi jurt, sem ekki bar í sér skugga af efa. Ekkert líf gat verið fyllra, jafnósigrandi og þetta. Og samt á það sínar andstæður, engu síður en líf okkar. Ég hef séð hálfa ekru skógar, þar sem trén uxu of þétt. Þau voru há og grönn og veikbyggð — tíu metra há og 25 sentimetra í ummál niður við rót. Öll kepptust þau árang- urslaust um að ná til sólarljóss- ins; þau voru skorpin af þorsta af því að vatnið var of lítið handa þeim öllum, og þau voru hálfnakin og veikluleg af því að næringin í jörðinni var ekki nóg handa þeim öllum. Ég held að þessi hrópandi merki hung- urs og þorsta, erfiðis og ör- væntingar hafi fengið meira á mig en nokkuð það, sem ég hef séð í lífi manna og dýra. Samt held ég að það sé rangt, þegar menn segja að það sé erfitt að lifa. Þegar við lítum á hinar margvíslegu athafnir, sem felast í hugtakinu að lifa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.