Úrval - 01.10.1947, Síða 78

Úrval - 01.10.1947, Síða 78
76 tJRVALi eru orsakalögmál skemmtunar og sársauka, hamingju og óham- ingju. Niðurstaðan er oft næsta óvænt. Furðulegast af öllu er, að ég hygg, hinn mikli munur á einstaklingum, eins og þeir hafa sjálfsagt tekið eftir, sem hlustað hafa á þessi erindi. Demant kærir sig ekki um að lifa hættulegu lífi; það vill Chapman aftur á móti og Henriques hefur yndi af veiði- skap. Hvernig, spyrjið þið, getið þér skýrt þetta? Hvernig get- ið þér sem sálfræðingur gefið skýringu á þessari furðulegu ósamkvæmni í mannlegu eðli? Af tilraunum virðist mega ráða, að orsakir þessa mismunar sé tvennskonar. Sumpart er hann sprottinn af mismunandi líf- færastarfsemi, og sumpart af tómum vana. Hinar líkamlegu orsakir eru að mestu leyti meðfæddar. Þær eru, eða virðast vera háðar efna- starfsemi líkamans. Það er það, sem við köllum mismunandi skapgerð. En jafnvel meðfæddri efnastarfsemi okkar er hægt að breyta. Hún breytist með skap- inu. Dálítill hitavottur getur valdið því, að okkur finnist allt ómögulegt. Fyrsta skilyrðið til að geta notið lífsins er að vera heilbrigður. En það eru til aðr- ar leiðir til að hafa áhrif á efna- starfsemi líkamans. Fyrir nokkru lýsti læknir nýju lyfi hér í útvarpinu, (skylt deyfi- lyfi því, sem finnst í hashish- jurtinni, en þó án eiturverkana þess). Ef manni er gefið það, brejrtir það líffærastarfseminni svo mjög, að jafnvel geðveiki- sjúklingi, sem þjáist af þung- lyndi, finnst allt sem skeður ó- umræðilega skemmtilegt — á meðan áhrifin vara. Þetta er aðferð drykkjumannsins til að njóta lífsins. En það eru til betri aðferðir. Ef við viljum skilja þetta mál til fulls, verðum við, að ég hygg, að byrja með því að spyrja okkur sjálf — ekki sem heim- spekinga eða siðaprédikara, heldur sem vísindalega skoð- endur lífsins — hvert sé hlut- verk, hver sé tilgangur skemmt- unar eða sársauka. Jafnvel dýr- in þekkja hvorttveggja. Það virðist vera hlutverk sársauk- ans að vera einskonar hættu- merki — sjálfvirk aðvörun til óæðri dýra, sem ekki eru nógu vitiborin til að geta gert sér grein fyrir hættunni með hjálp skynseminnar. Flestir eitraðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.