Úrval - 01.10.1947, Side 81

Úrval - 01.10.1947, Side 81
HAMINGJULEIT 79>< ins, heldur einnig að velferð fjölskyldunnar, hópsins, kyn- flokksins. Hin æðsta hamingja er, eins og skáldin hafa kennt okkur, fólgin í því að fullnægja því, sem við köllum einu nafni ást — ást piltsins til stúlk- unnar, ást móðurinnar til barns- ins. Auðvitað getum við ekki verið ástfangin allar stundir dagsins, en það er til annað og mildara form af þessari sömu tilfinningu, sem ef til vill mætti kalla vináttu. Hún er eitt með öðru skýringin á því, hvers- vegna mér finnst eitthvað ó- mennskt við það að hafa yndi af að ganga á fjöll einn eða sitja einn á árbakka og bíða eftir því að bitið sé á — ef þetta er gert að takmarki í sjálfu sér. Aftur á móti getur hið mesta leiðindaverk orðið skemmtilegt, ef það er unnið með fólki, sem maður telur vini sína. Hin æðsta lífsnautn er því að mínu áliti fólgin í því að starfa að einhverju, sem manni finnst nokkurs virði, og sem er nógu erfitt til þess að beita þurfi við það allri andlegri orku sinni; og að finna, ekki að maður hafi leyst vandann, heldur á einhvern hátt stuðlað að því að lausnin fyndist. Á- nægjan er fólgin í því að leika leikinn, en ekki í því að vinna hann. Og jafnvel þó að við töpum honum (og öll erum við dæmd til að tapa í þessu lífi), sviftir það okkur ekki ánægj- unni af því að hafa tekið þátt í honum. ★ 'k Meinleg mistök. Skólaeftirlitsmaðurinn kom í eftirlitsferð í menntaskólann. Hann var á leið inn ganginn þegar hann heyrði háreisti mikla í einni stofunni. Hann vatt sér inn úr dyrunum, tók í hnakka- drambið á stærsta slánanum í bekknum, fór með hann fram, stillti honum upp við vegg og skipaði honum að standa kyrrum og halda kjafti. Rétt í sömu svifum rak einn úr bekknum höfuðið út um gættina og sagði: „Megum við ekki fá kennarann okkar aft- ur?“ — Verden i Dag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.